mar 9, 2018 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Á sama tíma og aðrar þjóðir lýsa því yfir að laxeldi þurfi að fara úr sjókvíum og upp á land er stefnt að stórauknu sjókvíaeldi við Ísland. Það er engin glóra í þeirri stefnu. Á Íslandi eru kjöraðstæður fyrir landeldi, nóg af fersku vatni, gott landrými, jarðhiti og...