maí 27, 2021 | Undir the Surface
Sjókvíaeldi er uppspretta sjúkdóma og margfaldar skaðleg áhrif sníkjudýra á lífríkið alls staðar þar sem það er stundað. Sjókvíaeldi í opnum netapokum er úrelt tækni. Í hvaða öðrum iðnaði viðgengst að skólpi og annarri mengun sé sleppt óhreinsuðu út í umhverfið? Skv...
apr 2, 2021 | Vernd villtra laxastofna
Kanadísk stjórnvöld hafa bannað sjókvíaeldi við vesturströnd landsins vegna ömurlegra áhrifa á villta laxastofna. Erfðablöndun er þó ekki hluti skaðans því í sjókvíunum hefur verið eldislax af Norður-Atlantshafskyni sem getur ekki blandast Kyrrahafslaxinum. Sjúkdómar...
mar 9, 2018 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Á sama tíma og aðrar þjóðir lýsa því yfir að laxeldi þurfi að fara úr sjókvíum og upp á land er stefnt að stórauknu sjókvíaeldi við Ísland. Það er engin glóra í þeirri stefnu. Á Íslandi eru kjöraðstæður fyrir landeldi, nóg af fersku vatni, gott landrými, jarðhiti og...