sep 18, 2024 | Vernd villtra laxastofna
Þetta er reynslan frá Bresku Kólumbíu í Kanada þar sem sjókvíaeldisfyrirtækjunum var skipað að taka sjókvíarnar upp vegna skaðans sem þær valda á náttúrunni og lífríkinu. Sjá meðfylgjandi mynd frá Alexandra Morton. Villta Kyrrahafslaxinum tók strax að fjölga í ánum....
ágú 26, 2024 | Vernd villtra laxastofna
Tíðindi frá Kanada Fréttina má lesa á þessum tengli. My Nelson Now er héraðsfréttamiðill í Nelson í Bresku Kólumbíu.. … MOWI published its second-quarter report today. During a webcast for investors this morning CEO Ivan Vindheim said the federal government’s...
jún 20, 2024 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Já takk Vísir fjallar um þessi gleðilegu tíðindi: Stjórnvöld í Kanada hafa ákveðið að banna fiskeldi í opnum kvíum við strendur Bresku-Kólumbíu. Bannið tekur gildi eftir fimm ár og hefur verið fagnað af umhverfisverndarsinnum. Bannið er framhald af stefnumótun sem...
maí 27, 2021 | Undir the Surface
Sjókvíaeldi er uppspretta sjúkdóma og margfaldar skaðleg áhrif sníkjudýra á lífríkið alls staðar þar sem það er stundað. Sjókvíaeldi í opnum netapokum er úrelt tækni. Í hvaða öðrum iðnaði viðgengst að skólpi og annarri mengun sé sleppt óhreinsuðu út í umhverfið? Skv...
apr 2, 2021 | Vernd villtra laxastofna
Kanadísk stjórnvöld hafa bannað sjókvíaeldi við vesturströnd landsins vegna ömurlegra áhrifa á villta laxastofna. Erfðablöndun er þó ekki hluti skaðans því í sjókvíunum hefur verið eldislax af Norður-Atlantshafskyni sem getur ekki blandast Kyrrahafslaxinum. Sjúkdómar...