okt 16, 2023 | Vernd villtra laxastofna
Björk er svo sannarlega öflugur liðsauki í baráttunni gegn skaðsemi opins sjókvíaeldis á laxi. „Ef maður fórnar náttúrunni þá lenda barnabörnin manns eða börnin okkar í súpunni.“ Þetta er kjarni málsins. Björk ræddi við Hafdísi Helgadóttur í Morgunútvarpinu á Rás 2 um...
okt 16, 2023 | Vernd villtra laxastofna
Björk er svo sannarlega öflugur liðsauki í baráttunni gegn skaðsemi opins sjókvíaeldis á laxi. „Ef maður fórnar náttúrunni þá lenda barnabörnin manns eða börnin okkar í súpunni.“ Þetta er kjarni málsins. Björk ræddi við Hafdísi Helgadóttur í Morgunútvarpinu á Rás 2 um...
okt 6, 2023 | Vernd villtra laxastofna
Björk stendur með umhverfi og lífríki Íslands. Nýtt lag sem hún tileinkar baráttunni gegn laxeldi í opnum sjókvíum. Björk birti lagið sem hún gerði með Rósalíu á Facebook og Instagram þar sem hún hvetur alla til að fjölmenna á Austurvöll. „við rosalia viljum gefa lag...
okt 5, 2023 | Vernd villtra laxastofna
Við ætlum að hjálpast að við að láta fólk í öðrum löndum vita að ef það kaupir eldislax úr opnum sjókvíum þá er það að styðja iðnað sem skaðar umhverfið og lífríkið og fer skelfilega með eldisdýrin. The Guardian fjallar um Bjarkar og Rosaliu við mótmælin. Takk Björk...