„Síðastliðnar vikur hafa einkennst af því að láta Seyðfirðinga trúa því að það þýði ekki að streitast á móti, við þurfum bara að venjast yfirgangingum,“ skrifar Benedikta Guðrún Svavarsdottir, formaður VÁ, félags um vernd fjarðar, í grein á Vísi. Íslenski...
Þessari grein Benediktu þarf að dreifa sem víðastt. „Í fyrra létu sjókvíaeldisfyrirtækin 4,5 milljónir eldisdýra drepast í sjókvíunum. Það eru 56 sinnum fleiri eldislaxar en samanlagður fjöldi villtra laxa sem gengur í ár á landinu. Og þessir eldislaxar kveljast þar...
„Þetta er nefnilega iðnaður sem stefnir villtum laxastofnum í hættu, eyðir botnlífi, ógnar siglingaleiðum og vinnur gegn markmiðum annarra atvinnugreina. Þessi iðnaður hrifsar tekjur af fjölskyldum bænda, svertir ímynd Íslands sem upprunalands hreinna afurða með því...
Benedikta Guðrún Svavarsdóttir er ein af þeim sem hefur verið í forsvari fyrir þann mikla meirihluta íbúa á Seyðisfirði sem vill ekki fá sjókvíaeldi af iðnaðarskala í fjörðinn. Hún skrifar grein á Vísi sem nær vel utanum kjarnann í baráttunni gegn þessum skaðlega...
Við skiljum ekki hvernig innviðaráðherra ætlar að horfa framan í almenning eftir afgreiðslu þessa máls. Eftirfarandi grein eftir Magnús Guðmundsson, Benediktu Svavarsdóttur og Sigfinn Mikaelsson sem birtist í Vísi fer yfir þá fjarstæðukenndu stjórnsýslu sem viðgengst...