sep 22, 2023 | Vernd villtra laxastofna
Hver og einn alþingismaður fékk í dag afhent eintak af bókinni The New Fish, sem segir söguna að baki sjókvíaeldi á laxi, afleiðingarnar sem þessi framleiðsla hefur á umhverfið og lífríkið og meðferðinni á eldisdýrunum. Eintökin eru árituð af Simen Sætre sem kom til...
sep 19, 2023 | Vernd villtra laxastofna
Við minnum á opna kynningu á nýrri bók um sögu sjókvíaeldis í kvöld á Hótel Hilton Nordica. Bókin er eftir tvo norska rannsóknarblaðamenn og mun annar þeirra, Simen Sætre, lesa upp kafla úr henni og taka þátt í pallborðsumræðum undir stjórn Tómasar Guðbjartssonar...
mar 19, 2023 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi, Sjálfbærni og neytendur
„Aðeins ein reglugerð virkar,“ segir Collins. „Upp úr sjónum með þetta. Því ef eitthvað fer úrskeiðis er ekki hægt að bæta fyrir það eftir á.“ Rannsóknarblaðamennirnir Catherine Collins og Douglas Frantz voru gestir í Silfrinu í dag. Þau eru höfundar bókarinnar Salmon...
okt 26, 2021 | Dýravelferð
Þetta er fyrirsögn á umfjöllun Dagbladet í Noregi um bók sem var að koma út um sjókvíaeldisiðnaðinn í Noregi og hefur fengið frábæra dóma. Lygarnar snúa til dæmis að fullyrðingum norskra ráðamanna um að nefnd á vegum Sameinuðu þjóðanna hafi hvatt Norðmenn til að auka...