feb 1, 2021 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Nokkrar landeldisstöðvar eru nú ýmist í byggingu eða á teikniborðinu í Noregi sem byggir á tækni þar sem sjór er látinn streyma í gegnum kerin og hann hreinsaður áður en hann rennur aftur út. Þróunin í þessu umhverfi er hröð. Stjórnvöld hér á landi hafa í hendi sér að...