apr 25, 2023 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Við höldum áfram að birta valda kafla úr 16 blaðsíðna umsögn okkar um Lagareldisskýrslu Boston Consulting Group, sem gerð var að beiðni Matvælaráðuneytisins. Í skýrslunni eru ýmsar rangfærslur, hæpnar fullyrðingar og upplýsingar lagðar fram án þess að fyrir þeim séu...
nóv 22, 2019 | Dýravelferð
Veira sem valdið getur sjúkdómnum brisdrepi í fiskum hefur greinst í laxi úr sjókví Laxa fiskeldis ehf. í Reyðarfirði. Þetta kemur fram í frétt sem var að birtast á vef Matvælastofnunar. Þetta er í fyrsta sinn sem IPN-veiran greinist í laxi á Íslandi. „Þó svo...
mar 18, 2019 | Dýravelferð
Vetrarsár hafa valdið umtalsverðum dauða í sjókvíaeldi við Norður Noreg undanfarið. Þetta er bakteríusýking sem getur verið svo skæð að það þarf að slátra upp úr heilu kvíunum og farga. Fiskurinn er sérstaklega viðkvæmur fyrir þessu þegar sjórinn er kaldastur yfir...
feb 17, 2018 | Vernd villtra laxastofna
Heimafólk fyrir austan hefur tekið til varna. Áætlanir um iðnaðareldi í sjókvíum er atlaga að afkomu þess. Skrifum undir, deilum á samfélagsmiðlum og fáum sem flesta til að leggja þessu mikilvæga framtaki lið!...