Við stöndum með Seyðfirðingum og segjum nei við sjókvíaeldi! Greinin birtist á Vísi: Í fjögur ár hefur verið ljóst að meirihluti íbúa Seyðisfjarðar er andvígur sjókvíaeldi í firðinum. Árið 2023 mældist sú andstaða 75 prósent í skoðanakönnun Múlaþings. Þessi andstaða...
„Allt það sem Kleifar fiskeldi heldur fram hljómar kunnuglega. „Treystið okkur, þetta verður allt í lagi.“ Því miður er raunin sú að sjókvíaeldi er aldrei í lagi og hefur aldrei verið í lagi. Það er ekki til eitt dæmi í heiminum þar sem að fyrirtæki, sveitarfélög eða...
Flokksfólk í Sjálfstæðisflokknum er þéttofið inn í sjókvíeldisfyrirtækin í mun meira mæli en annarra flokka og þingmenn flokksins hafa gengið hart fram á Alþingi í hagsmunagæslu fyrir þennan iðnað. Andstaðan meðal kjósenda flokksins við sjókvíeldið er þó svo mikil að...
Hvað gerðu Vestfirðingar Runólfi Ágústssyni? Ingólfur Ásgeirsson er stofnandi Íslenska náttúruverndarsjóðsins. Greinin birtist á Vísi: Það hlýtur að hafa verið niðurlægjandi fyrir Vestfirðinga að lesa á vef Vísis í gær spádóm þekkts íbúa í 101 Reykjavík, Runólfs...
Höfundur er arkitekt og hótelhaldari. Greinin birtist á Vísi: Mér finnst umræðan um sjókvíaeldið farin að snúast um of um hvaða verðmiða við setjum á firðina okkar og hverjum við ætlum gefa þá eða selja. Ég held að að meirihluti þjóðarinnar vilji ekki stofna lífríkinu...