maí 30, 2018 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Karl Steinar Óskarsson bendir á þessa síðu sem norska ríkið starfrækir. Samkvæmt þessu opinbera eftirliti hafa fyrstu fimm mánuði ársins 2018 sloppið 112.592 laxar sem viktuðu 231,4 tonn. Þetta eru tölur sem eldisfyrirtækin gefa upp. Vikulega eru birtar upplýsingar um...
ágú 17, 2017 | Erfðablöndun
Hér er grein úr Fiskifréttum varðandi hættur á laxeldi í opnum sjókvíum í Noregi. Nefndin kemst að þeirri niðurstöðu að slysasleppingar frá sjókvíaeldi á laxi sé langstærsta ógnin við villtu laxastofnana í Noregi. Skv. frétt Fiskifrétta: „Mikil ógn steðjar að...