sep 7, 2018 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Í ljósi atburða síðastliðinn sólarhring og viðbragða Arnarlax við þeim er rétt að rifja upp að aðeins er um vika liðin frá því að sagt var frá því að fyrirtækið fékk ekki alþjóðlega gæðavottun um umhverfisvæna sjávarvöruframleiðslu sem það sóttist eftir. Þó pantaði...
júl 25, 2018 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Margháttaðar hremmingar Arnarlax, fiskidauði, eitranir gegn laxalús, götóttar kvíar, taprekstur, alvarlegar athugasemdir vottunarfyrirtækisins ASC og fleira eru til umfjöllunar á þessum alþjóðlega fagmiðli. „SalMar-backed Icelandic salmon farmer Arnarlax is...
júl 19, 2018 | Dýravelferð
Þarna er greinilega flest allt í tjóni. Úr frétt RÚV: „Laxeldisfyrirtækið Arnarlax eitraði nýverið í annað sinn fyrir laxalús. Magn laxalúsar í Tálknafirði var meðal ástæða þess að núverandi árgangur af laxi fær ekki alþjóðlega vottun. Framkvæmdastjóri segir að...
jan 3, 2018 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
„Það sem veldur mestum áhyggjum er laxalúsin, sjúkdómar í eldislaxi og það að eldislax sleppur úr kvíum. Og eftirlit með fiskeldi virkar ekki vel þegar fyrirtækin ákveða að fylgja ekki ákveðnum alþjóðlegum stöðlum. Þá eru ekki fyrir hendi nein ákveðin viðmið um hvað...