nóv 6, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Við vekjum athygli íbúa Eyjafjarðar og nágrennis á þessum viðburði sem verður í dag. Sýning Artifishal hefst 16.30 og að henni lokinni verða umræður. https://www.facebook.com/icelandicwildlifefund/photos/a.376125202855049/759052321229000/...
maí 27, 2019 | Dýravelferð
Við mælum með lestri á þessum kvikmyndadómi um Artifishal, myndina sem Patagonia framleiddi. Kvikmyndarýnir The Guardian segir myndina magnaða dæmisögu um áhrif fyrirhyggjuleysis, rányrkju og skeytingarleysis mannsins gagnvart vistkerfinu og náttúrunni....
apr 12, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Stöð 2 fjallaði um frumsýningu heimildarmyndarinnar Artifishal. Myndin var frumsýnd í Osló í gærkvöldi og mun á næstu vikum og mánuðum verða sýnd um allan heim. „Hún fjallar sérstaklega um það sem við höfum gert við laxinn og hvernig maðurinn er nú að gera hann...
apr 1, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Þann 10. apríl verður heimsfrumsýnd hér á Íslandi merkileg heimildarkvikmynd sem bandaríski útivistarvöruframleiðandinn Patagonia framleiðir. Myndin heitir Artifishal og fjallar um hvernig villtir laxastofnar um allan heim eiga undir högg að sækja vegna ágangs...