ágú 2, 2022 | Vernd villtra laxastofna
Merkileg átök eru nú milli ráðherra innan raða ríkisstjórnar Írlands. Í harðorðu bréfi umhverfisráðherrans til ráðherra sjávarútvegsmála segir að „núverandi regluverk fyrir sjókvíaeldi hafi í för með sér áframhaldandi skaðleg og ósjálfbær áhrif á villta fiskistofna,...
jan 1, 2022 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Eftirlitsstofnun EES-samningsins (ESA) hefur úrskurðað að íslenska ríkið hafi gerst brotlegt við átta greinar í reglum EES um mat á umhverfisáhrifum þegar það breytti lögum um fiskeldi í október 2018 og útilokaði almenning frá umfjöllun um bráðabirgðaleyfi....
feb 27, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Sjö umhverfisverndarsamtök, Landvernd, Eldvötn, Fjöregg, Fuglavernd, Náttúruverndarsamtök Austurlands, Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands og Ungir umhverfissinnar, hafa kvartað til eftirlitsnefndar Árósasamningsins vegna breytinga á lögum um fiskeldi. „Í...
des 5, 2018 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Við hjá IWF erum í breiðfylkingunni að baki þessari kvörtun. Málsmeðferðin öll er Alþingi til lítils sóma. Sjá umfjöllun RÚV: „Fjögur náttúruverndarsamtök, veiðifélög og veiðiréttarhafar hafa kvartað til ESA, eftirlitsstofnunar EFTA, vegna nýlegra lagabreytinga...
nóv 15, 2018 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Landvernd hefur kvartað til ESA vegna breytinga á lögum um fiskeldi. „Síðan þótti okkur málsmeðferðin vera mjög alvarlegt brot á Árósasamningnum þar sem málið var keyrt í gegn nánast á einu kvöldi, algjörlega án umræðu þar sem umhverfisverndarsamtök höfðu engan...