apr 2, 2024 | Atvinnu- og efnahagsmál
Þetta er sama sagan og í annarri stóriðju. Hvort sem það er á Íslandi eða i Skotlandi, einsog segir frá i meðfylgjandi frétt. Gríðarleg pressa er sett á stjórnvöld um undanþágur frá lögum eða sérstakar reglur fyrir sjókvíaeldið. Við þetta bætist linnulaus sókn í sjóði...
mar 16, 2024 | Atvinnu- og efnahagsmál
Viðræður Stefáns Einars Stefánssonar, þáttastjórnanda, við Jens Garðar Helgason frá Fiskeldi Austfjarða og Jón Kaldal frá okkur í Íslenska náttúruverndarsjóðnum eru fróðlegar. Þessi þáttur er í opinni dagskrá á vef Morgunblaðsins. Óhætt er að segja að kastast hafi í...
feb 12, 2024 | Vernd villtra laxastofna
Finnski stórleikarinn Jasper Pääkkönen er öflugur liðsmaður í baráttunni gegn skaðanum sem opið sjókvíaeldi veldur. Í greininni, sem hér fylgir, fer hann yfir af hverju norski kollegi hans, Kristofer Hivju (sjá mynd), er á algjörum villigötum í hlutverki sínu sem...
jan 7, 2024 | Dýravelferð
Norðmaðurinn Rune Jensen kjöldregur Gunnar Davíðsson og skorar á hann í sjónvarpskappræður í Noregi, þar sem báðir starfa. Gunnar hélt því fram í viðtali við Fiskifréttir að sjókvíaeldi á laxi væri vistvæn framleiðsla. Sjókvíaeldisfyrirtækjum hefur verið bannað að...