Það er eitthvað rotið í norska laxeldisiðnaðinum

Það er eitthvað rotið í norska laxeldisiðnaðinum

Norski sjókvíaeldisiðnaðurinn stóð í vikunni fyrir samkomu þar sem upplýsinga- og almannatengslafulltrúar fyrirtækjanna auk utanaðkomandi ráðgjafa hittust til að ræða hvernig skal bregðast við neikvæðri umræðu um iðnaðinn. Þarna var mikill fjöldi fólks saman kominn...
„Þetta er tóma­rúmið ykkar Eva Dögg“ – grein Jóns Kaldal

„Þetta er tóma­rúmið ykkar Eva Dögg“ – grein Jóns Kaldal

Það er harður slagur framundan. Athyglisvert er að sjá að þingflokkur VG hyggst stilla sér þar upp við hlið SFS á móti breiðfylkingu samtaka sem berjast fyrir vernd náttúru og lífríki Íslands. Greinin birtist á Vísi: Í síðustu viku bárust þau tíðindi að ekki yrðu...