ágú 7, 2024 | Dýravelferð
Sníkjudýr, sleppingar og sjúkdómar eru fastir liðir í sjókvíeldi á laxi. Nú er komið upp nýrnaveikismit hjá Arnarlaxi. Fróðlegt er að lesa ummæli dýralæknis Matvælastofnunar (MAST) í meðfylgjandi frétt Vísis um að sjókvíaeldisfyrirtækin eigi í mestu vandræðum með að...
apr 30, 2024 | Dýravelferð, Greinar
Á fyrstu þremur mánuðum ársins hafa sjókvíaeldisfyrirtækin nú látið um 1,3 milljónir eldislaxa drepast í sjókvíunum hjá sér. Það er á við rúmlega sextánfaldan fjölda villta laxastofnsins. Ef frumvarp VG verður að lögum munu fyrirtækin geta komist upp með það árum...
apr 20, 2024 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
MAST segir aðgæsluleysi Arnarlax hafa verið vítavert og afleiðingar þess mjög alvarlegar. Skýrar vísbendingar eru um að stjórnendur Arnarlax hafi ákveðið að hylma mánuðum saman yfir að um 82.000 fiskar höfðu sloppið úr einni sjókví fyrirtækisins. Á sama tíma og...
okt 14, 2023 | Dýravelferð
Á einu bretti hefur nú leyfum fyrir eitrunum fjölgað úr 35 í 43 í sjókvíaeldi fyrir vestan. Að fulltrúar MAST kalli þetta óvenjulegt ástand þykir okkur merkilegt því saga þessa iðnar í öðrum löndum segir okkur að það mátti búast við því að þróunin yrði nákvæmlega...
sep 21, 2023 | Erfðablöndun
„Í Fífustaðadalsá var ástandið óhugnanlegt svo ekki sé meira sagt, því sjókvíaeldislaxarnir 21 að tölu voru meirihluti hrygningarlaxanna í ánni alla leið upp í fjallshlíðar. Í nágrannaánni Selárdalsá náðist sjókvíaeldislax nú í fyrsta sinn þau 9 ár sem vöktunin hefur...