mar 21, 2024 | Erfðablöndun
Útskýringarnar hjá Arctic Fish á því sem fyrirtækið klúðraði taka stöðugum breytingum. Hvernig skildi standa á því? Heimildin greinir frá síðustu útgáfu eftiráskýringa Arctic Fish: Laxeldisfyritækið Arctic Fish segir að laxalúsafaraldurinn hjá fyrirtækinu í fyrra og...
feb 22, 2024 | Atvinnu- og efnahagsmál
Byggingarleyfi fyrir eldissvæði við Sandeyri í Ísafjarðardjúp eru ekki í höfn einsog Daníel Jakobsson hjá Arctic Fish hefur fullyrt í fjölmiðlum. Sandeyrarsvæðið er innan hvíts ljósgeira frá Óshólavita en siglingar skipa í hvítum geira vita eiga að vera með öllu...
feb 22, 2024 | Dýravelferð
Í viðtali við Stundina árið 2018 sagði Kjartan Ólafsson, þáverandi stjórnarformaður Arnarlax að reiknað væri „með allt að 20 prósent afföllum í áætlunum fyrirtækisins“. Var hann þar að vísa til hversu margir eldislaxar væri gert ráð fyrir að dræpast á hverju ári í...
feb 12, 2024 | Vernd villtra laxastofna
Finnski stórleikarinn Jasper Pääkkönen er öflugur liðsmaður í baráttunni gegn skaðanum sem opið sjókvíaeldi veldur. Í greininni, sem hér fylgir, fer hann yfir af hverju norski kollegi hans, Kristofer Hivju (sjá mynd), er á algjörum villigötum í hlutverki sínu sem...
feb 2, 2024 | Erfðablöndun
Þetta er sagan endalausa. Tilkynnt um gat á sjókví Arctic Fish: Þann 31. janúar síðastliðinn fékk Fiskistofa tilkynningu frá Arctic Fish um að 30 x 10cm gat hefði fundist á sjókví númer 7 í Haukadalsbót í Dýrafirði. Gatið fannst þegar netpoki var skoðaður með...