ágú 27, 2024 | Eftirlit og lög
Arctic Fúsk er réttara nafn á þessi fyrirtæki en Arctic Fish. Þetta er fyrirtækið sem olli einu stærsta umhverfisslysi Íslandssögunnar þegar að minnsta kosti 3.500 eldislaxar sluppu út í september í fyrra og mættu að stórum hluta í ár víða um land með skaða fyrir...
júl 29, 2024 | Dýravelferð
Á fyrstu sex mánuðum þessa árs hafa sjókvíeldisfyrirtækin látið 2,3 milljónir eldislaxa drepast í kvíunum. Þetta er 50 prósent hærra hlutfall en var á sama tíma og í fyrra, og slagar upp í heildardauðann hvort ár fyrir sig 2021 og 2022. Dauðinn í sjókvíunum hefur...