ágú 27, 2024 | Eftirlit og lög
Arctic Fúsk er réttara nafn á þessi fyrirtæki en Arctic Fish. Þetta er fyrirtækið sem olli einu stærsta umhverfisslysi Íslandssögunnar þegar að minnsta kosti 3.500 eldislaxar sluppu út í september í fyrra og mættu að stórum hluta í ár víða um land með skaða fyrir...
júl 29, 2024 | Dýravelferð
Á fyrstu sex mánuðum þessa árs hafa sjókvíeldisfyrirtækin látið 2,3 milljónir eldislaxa drepast í kvíunum. Þetta er 50 prósent hærra hlutfall en var á sama tíma og í fyrra, og slagar upp í heildardauðann hvort ár fyrir sig 2021 og 2022. Dauðinn í sjókvíunum hefur...
jún 20, 2024 | Erfðablöndun
Á undanförnum mánuðum hafa eldisfiskar sloppið úr sjókvíum og landkerjum Arctic Fish í sjóinn og fullorðnir eldislaxar strádrepist vegna skelfilegra laxalúsarplágu og bakteríusmits. Allt er þetta hluti af sjókvíaeldi, sem er óboðleg aðferð við matvælaframleiðslu....
jún 10, 2024 | Erfðablöndun
Verður fróðlegt að sjá úr hvaða sjókvíaeldiskví þessi kom eftir að Hafrannsóknastofnun hefur lokið greiningu. Þetta er þriðji eldislaxinn sem skilað er til stofnunarinnar á þessu vori. Við treystum á að á Alþingi sitji nógu margir fulltrúar þeirra 70 prósent af...
maí 28, 2024 | Dýravelferð
Enn og aftur er allt á kafi í lús hjá Arctic Fish og Arnarlaxi. Þessi aðferð sem sagt er frá í frétt Morgunblaðsins er ömurlegar pyntingar fyrir eldislaxana. Skipið sýgur þá upp úr sjókvíunum og skellir þeim í heitt bað og svo er þeim dælt aftur til baka. Lax vill...