maí 22, 2024 | Vernd villtra laxastofna
Við hjá IWF tókum þátt ásamt baráttusystkinum okkar hjá NASF, Landvernd, VÁ – félagi um vernd fjarðar og Landssambandi veiðifélaga, í að afhenda matvælaráðherra og fulltrúa Alþingis 46 þúsund undirskriftir gegn fiskeldi í opnum sjókvíum. Í frétt Vísis segir:...
maí 9, 2024 | Eftirlit og lög
Þetta er sérstök afstaða. Þetta umdeilda frumvarp er þó á ábyrgð Katrínar að stórum hluta. Hún setti sitt mark á það þann tíma sem hún var í Matvælaráðuneytinu og þaðan fór það til þingsins þegar hún var enn starfandi matvælaráðherra. Eðlilegt er að hún að svari af...
maí 3, 2024 | Eftirlit og lög
Vinnubrögðin við þetta frumvarp þriggja ráðherra VG eru orðin sérstakt rannsóknarefni. Höfundar þess ákváðu að fella burt grundvallaraákvæði meðal annars sem snúast um hvernig sjókvíaeldisfyrirtækin eiga að axla ábyrgð á fiski sem þau láta sleppa úr kvíunum, byggt á...
apr 29, 2024 | Eftirlit og lög
Nú vill formaður VG, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, „koma böndum á sjókvíaeldi“ sem hann sagði á Alþingi í dag hafa vaxið allt of hratt við Ísland án þess að lagarammi eða eftirlit hafi fylgt með. Guðmundur Ingi virðist vera búinn að steingleyma að...