ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
IWF tekur undir svör Esterar Hilmarsdóttur við fjarstæðukenndri kæru MAST
Við tökum undir hvert orð hér í svari Esterar Hilmarsdóttur við furðulegri lögreglukæru forstjóra Matvælastofnunar og tveggja starfsmanna stofnunarinnar vegna skoðanagreinar sem Ester skrifaði og fékk birta á Vísi 16 júl eftir að Matvælastofnun hafði veitt Arnarlaxi...
Mikið rekstarartap hjá Arnarlax vegna laxadauða
Rekstrartap Arnarlax á öðrum ársfjórðungi var um 600 milljónir króna (4,2 milljónir dollara). Þetta kemur fram í meðfylgjandi frétt Intrafish og að ástæðan hafi verið mikil dauði eldislaxa í sjókvíum fyrirtækisins. Í fréttinni kemur fram að Arnarlax hafi nú þegar...
Ekkert nema fúsk á fúsk ofan hjá Arctic Fish – samt fær fyrirtækið að starfa óáreitt
Arctic Fúsk er réttara nafn á þessi fyrirtæki en Arctic Fish. Þetta er fyrirtækið sem olli einu stærsta umhverfisslysi Íslandssögunnar þegar að minnsta kosti 3.500 eldislaxar sluppu út í september í fyrra og mættu að stórum hluta í ár víða um land með skaða fyrir...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.