ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Stofnanir sem eiga að hafa eftirlit með sjókvíaeldi njóta þverrandi trausts veiðimanna
„Hvar er fræðslan? Hvar er upplýsingaflæðið. Af hverju er ekki búið að setja saman gagnagrunn og upplýsa þá sem í þessu standa – sem og veiðimenn. Hvað er áætlað að mikið af fiski hafi strokið ? Hvað voru fiskar stórir sem tengjast stroki? Getur verið að það henti...
Stór laxadauði í Noregi hjá móðurfélagi Kaldvíkur: 50.000 laxar drápust þegar meðhöndla átti þá vegna sýkingar
Norska sjókvíaeldisfyrirtækið Måsøval fékk háa sekt á dögunum fyrir slæma meðferð á eldisdýrum sínum. Er fyrirtækið þar í sömu ömurlegu stöðu og dótturfélag þess, Kaldvík sem var sektað fyrir brot á dýravelferðarlögum fyrr á árinu og annað dýravelferðarmál kært til...
Sömu lög fyrir alla atvinnustarfsemi: Áskorun til forseta Alþingis
Áskorunin hér fyrir neðan fór til forseta Alþingis í morgun. Að henni stendur breiðfylking náttúruverndarsamtaka landsins, frá yngsta baráttufólkinu til þess elsta. Tilefnið er fyrirhuguð endurskoðun á lögum um lagareldi. Fulltrúar ríkisstjórnarinnar hafa boðað að...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.






