
ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
„Mengun á við 1,7 milljón manns í boði SFS“ – grein Jóns Kaldal
Jón Kaldal skrifar greinina sem hér fylgir í tilefni af nýrri umhverfisskýrslu sem SFS kynnir í dag og heitir „Íslenskur sjávarútvegur í fararbroddi“. Við spáum að þar verði ekki kafli um sjókvíaeldi á laxi. Það er óskiljanlegt að SFS hafi kosið að taka að sér grimma...
Tennurnar dregnar úr frumvarpi til laga um lagareldi
Við skorum á Alþingi Íslands að hafna frumvarpi Matvælaráðherra um lagareldi. Kafli þess um sjókvíeldi á laxi veldur gríðarlegum vonbrigðum. Frumvarpið mætir ekki lágmarkskröfum um vernd umhverfis og lífríkis Íslands og heimilar að auki sjókvíaeldisfyrirtækjunum að...
Heimsbyggðin að vakna til vitundar um viðbjóðinn sem viðgengst í sjókvíaeldinu
Síðastliðið haust varð vendipunktur í umræðu um sjókvíeldi á heimsvísu. Mögulega áttuðu sig ekki allir á því á þeim tímapunkti, en þessi kaflaskil eru að verða skýrari og skýrari þegar horft er um öxl. Fram að þessum vatnaskilum hafði sjókvíaeldisfyrirtækjunum tekist...

Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.