ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Danskur fisksali rekinn úr stjórn félags danskra fisksala fyrir gagnrýni á sjókvíaeldisiðnaðinn
Við deildum Facebook færslunni hans um daginn en okkar maður á skilið að fá enn meiri athygli! Jacob Clausen er fisksali af fimmtu kynslóð og eigandi elstu fiskbúðar Danmerkur: P. Clausen í Árósum. Yfirlýsing hans um að hann væri hættur að selja eldislax varð til þess...
Opnar laxeldiskvíar nú bannaðar á allri vesturströnd Bandaríkjanna
Þetta er hægt. Stoppum ekki fyrr en við fáum sömu niðurstöðu hér. Morgunblaðið fjallar um þessa tímamótaákvörðun: Auðlindaráð Washington-ríkis (Board of Natural Resources) samþykkti í síðustu viku bann við eldi í opnum sjókvíum í ríkinu. Fyrir eru slík bönn í...
Stjórnarflokkarnir verða að standa við loforð sín frá því fyrir kosningar og stöðva fyrirætlanir um sjókvíaeldi í Seyðisfirði
Skrifa undir! Vísir fjallar um undirskriftasöfnunina: Hátt í fimm þúsund manns hafa skrifað undir áskorun til stjórnvalda um að stöðva leyfisveitingu til sjókvíaeldis á Seyðisfirði. Formaður félagasamtaka sem stendur fyrir söfnuninni segist vonast til þess að...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.






