ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN

Ísland  er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.

Mynd: Einar Falur Ingólfsson

Kynnið ykkur málið

Ekki í boði

Styrktu baráttuna

Undir yfirborðinu

Fréttir

Örplastmengun alvarleg ógn við lífríki hafsins

Örplastmengun alvarleg ógn við lífríki hafsins

Gríðarleg plastmengun er frá sjókvíaeldi með lax. Meira eða minna allur búnaður í þessari starfsemi er úr plastefnum. Netapokarnir eru úr næloni, flothringirnir, sem þeir hanga á, eru úr plasti og á hverju kvíaavæði eru margir kílómetrar af plaströrum sem hörðum...

Tölvupóstherferð Patagonia

Tölvupóstherferð Patagonia

Hér getum við látið til okkar taka! When farmed fish escape from open net salmon farms—which they do often and in huge numbers—they invade spawning grounds, weakening the gene pool and driving wild salmon to extinction. Take action to ban open net salmon farming now:...

Einhverjar spurningar?

Hafðu samband

Skilmálar og persónuvernd

Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.