ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Þetta er kaldur raunveruleikinn
Staðfest hefur verið að eldislaxinn sem veiddist í Vatnsdalsá í haust kom úr sjókví Arnarlax við Hringsdal í Arnarfirði. Vegalengdin sem fiskurinn synti frá kvíastæðinu í Vatnsdalinn er um 270 kílómetrar. Engin spurning er um að mun fleiri fiskar hafa gengið upp í ár...
Makalausar yfirlýsingar og furðulegar kveðjur framkvæmdastjóra HG á Ísafirði
Makalaust er að lesa yfirlýsingar þessa fyrirtækjaeiganda á Ísafirði í frétt RÚV. Þarna er látið eins og fólk fyrir vestan sé í neyð, haldið „í gíslingu“ einsog framkvæmdastjóri Hraðfrystihússins Gunnvarar orðar það, vegna þess að ekki fást leyfi fyrir laxeldi í...
IWF fær rausnarlegan fjárstuðning frá Íslensku fluguveiðisýningunni
Við hjá IWF þökkum forsvarsmönnum Íslensku fluguveiðisýningarinnar þennan rausnarlega styrk. Það er mikil hvatning að finna fyrir því hversu margir styðja og koma með virkum hætti að baráttunni fyrir því að standa vörð um villtu laxastofnana og náttúruna á Íslandi....
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.