ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Greinarflokkur Kolbeins Proppé um framtíðarsýn hans á laxeldi á Íslandi
Alþingismaðurinn Kolbeinn Óttarsson Proppé stígur hér fram og lýsir sinni framtíðarsýn á hvaða umgjörð skal búa fiskeldi á Íslandi. Það er til fyrirmyndar hjá þingmanninum að segja okkur frá því hvernig hann lítur á þetta mikilvæga mál. Við þurfum að fá fram sjónarmið...
Norskir rækjustofnar í skelfilegu ástandi vegna mengunar frá laxeldi í sjókvíum
Í fréttaskýringu sem norski sjávarútvegsfjölmiðilinn Fiskeribladet birti í gær kemur fram að rækjustofnar við Noreg eru í svo slæmu ástandi að sjómenn hafa aldrei séð annað eins. Engar afgerandi skýringar eru á því hvað er á seyði en böndin berast að lúsaetiri sem...
Svimandi hagnaður norskra sjávareldisrisa sem njóta ríkisstyrkja á Íslandi
Samanlagður rekstrarhagnaður norsku laxeldisrisanna var 2,3 milljarðar evra á síðasta ári, eða sem nemur 285 milljörðum íslenskra króna. Mörg af þessu fyrirtækjum eru meðal stærstu eigenda að fyrirtækja sem stunda sjókvíaeldi við Ísland. Í Noregi þurfa...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.