ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Nýtt hljóð komið í strokkinn hjá talsmönnum norskra sjókvíeldisfyrirtækja
Mikilkvæg ábending hér: "Það er komið annað hljóð í strokkinn hjá talsmönnum norskra sjókvíaeldisfyrirtækja, líkt og sjá má í umsögn SFS (sem er nýr talsmaður Landssambands Fiskeldisstöðva) við nýleg frumvarpsdrög ráðherra. Nú er því ekki lengur haldið fram þeirri...
Rannsóknir sýna að lúsaeitur hefur verulega skaðleg áhrif á líf á sjávarbotni
Eitur sem notað er við meðhöndlun á laxlús hefur verulega skaðleg áhrif á botngróður sjávar. Þetta kemur fram í meðfylgjandi umfjöllun sem birtist á vefsvæði norska ríkisfjölmiðilsins NRK í dag. Umfjöllunin er byggð á nýrri vísindarannsókn á áhrifum vetnisperoxíðs,...
„Að taka afstöðu með náttúrunni“ – Grein Stefáns Más Gunnlaugssonar
Afar góð grein frá Stefáni Má Gunnlaugssyni og ákall hans til Guðmundar Inga umhverfisráðherra, sem við hljótum að gera ráð fyrir að standi með okkur vörð um umhverfi og lífríki Íslands: "Miklar vonir voru bundnar við nýjan umhverfisráðherra sem kallaður var til...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.