ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Ný heimildamynd KVF sýnir afhjúpar gríðarlega mengun frá færeysku laxeldi
Færeyingar eru að vakna upp við þann vonda draum að laxeldið í opnu sjókvíunum við eyjarnar mengar miklu meira en talið var. Er mengun á við það sem berst til sjávar frá gjörvallri Kaupmannahöfn. Samkvæmt umfjöllun færeyska ríkissjónvarpinu Kringvarp Føroya: "Fish...
Stangveiði er ein helsta stoð landbúnaðar og búsetu í dreifbýli á Íslandi
Samvæmt nýrri skýrslu Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands eru verðmæti lax- og silungsveiða á Íslandi samtals 170 milljarðar og á þessu ári má rekja tæplega 9 milljarða landsframleiðslu beint til lax- og silungsveiða. Í skýrslunni kemur fram að tekjur af stangveiði er...
Landvernd kvartar til ESA: Breytingar á lögum um fiskeldi eru brot á Árósarsamningnum
Landvernd hefur kvartað til ESA vegna breytinga á lögum um fiskeldi. „Síðan þótti okkur málsmeðferðin vera mjög alvarlegt brot á Árósasamningnum þar sem málið var keyrt í gegn nánast á einu kvöldi, algjörlega án umræðu þar sem umhverfisverndarsamtök höfðu engan...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.