ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Áframhaldandi stórtap af rekstri fiskeldisfyrirtækja
Ár eftir ár er stórtap á þessum rekstri. Samanlagt nemur nú tap tveggja síðustu ára tæplega þremur milljörðum króna. Vísir greinir frá því að tap síðasta árs hafi verið 405 milljón króna. Árið áður var það 1.9 milljarðar. Engu á síður hafa fáeinir einstaklingar malað...
Húsleitir hjá norskum laxeldisrisum vegna gruns um ólöglegt samráð
Fréttaveitan Reuters greindi frá því að Evrópsk samkeppnisyfirvöld hefðu í gær gert húsleitir hjá félögum norsku fiskeldisrisanna í nokkrum löndum vegna gruns um ólöglegt samráð. Þar á meðal hjá félögum sem tengjast Salmar, aðaleiganda Arnarlax stærsta...
Stórslys á sjókvíaeldissvæði við Lofoten vegna slæms vetrarveðurs
Mögulega varð stórslys um síðustu helgi þegar slæmt vetrarveður gekk yfir sjókvíaeldissvæði Nordlaks AS við Lofoten í Norður Noregi. Fyrirtækið hefur tilkynnt að fiskur hafi sloppið úr kvíum en um ein milljón 1,3 kg fiska voru á svæðinu. Fréttir birtust í norskum...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.