ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Sýning á heimildarmyndinni Artifishal í Borgarbíó á Akureyri
Við vekjum athygli íbúa Eyjafjarðar og nágrennis á þessum viðburði sem verður í dag. Sýning Artifishal hefst 16.30 og að henni lokinni verða umræður. https://www.facebook.com/icelandicwildlifefund/photos/a.376125202855049/759052321229000/
Sérstakt auðlindagjald á sjókvíaeldi í undirbúningi í Noregi. Hér á landi fær iðnaðurinn meðgjöf
Norska þingið undirbýr nú miklar breytingar á skattaumhverfi laxeldisfyrirtækja sem eru með starfsemi sína í sjókvíum við landið. Leggja á sérstakan auðlindaskatt á fyrirtækin, líkt og er í gildi fyrir olíuiðnaðinn og orkugeirann í landinu. Sjókvíaeldisfyrirtækin nýta...
Skelfilegur laxadauði í sjókvíum norska eldisrisans Mowi beggja vegna Atlantshafsins
Á sama tíma og fréttir berast frá norsku kauphöllinni um milljarða arðgreiðslur eldisrisans Mowi eru að koma upp á yfirborðið að eldisfiskur hefur verið að drepast í stórum stíl í sjókvíum félagsins víðar en við Nýfundnaland. Í meðfylgjandi frétt kemur fram að um 24...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.