ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
„Hvaða dauðshlutfall í sjókvíunum vill SFS?“ – grein Jóns Kaldal
Í umsögn Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) um lagareldisfrumvarp VG er barist hart gegn tillögum um bætta dýravelferð. Í frumvarpinu er af veikum mætti reynt að láta félögin sæta afleiðingum fyrir meðferð sína á eldislöxunum. SFS er meira að segja á móti þeim...
Þvert á það sem matvælaráðherra segir er lagareldisfrumvarpið enn í hennar höndum
Matvælaráðherra fer með rangt mál. Þegar Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra tók á móti um 48.000 undirskriftun gegn sjókvíaeldi á laxi sagpi ráðherra sagði hún málið í höndum Alþingis og það væri í höndum þingsins að taka afstöðu til þýðingar undirskriftanna....
Þjáning og dauði eldislaxanna er hluti af viðskiptamódeli sjókvíaeldisfyrirtækjanna
Síðastliðið haust slátruðu og förguðu Arctic Fish og Arnarlax um tveimur milljónum eldislaxa sem litu svona út vegna sára af völdum lúsar og bakteríusmits.Myndina tók Veiga Grétarsdóttir í Tálknafirði í október 2023. Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.