ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Enn hækka tölur um laxadauðann hjá Arnarlaxi: 570 tonn samkvæmt nýjustu tölum
Enn halda tölur um laxadauðann í sjókvíum Arnarlax að hækka. Nýjasta útgáfan er 570 tonn sem er 100 tonna hækkun frá næst nýjustu tölunni. Í meðfylgjandi fréttaskýringu segir yfirdýralæknir fisksjúkdóma hjá MAST að þennan mikla fiskidauða megi rekja til...
59.3 milljón laxar drápust í norskum sjókvíum á síðasta ári: Sjókvíaeldi er óþolandi dýraníð
Í fyrra drápust 59,3 milljónir laxa í sjókvíum við Noreg. Til samanburðar drápust árin þar á undan um 53 milljónir laxar í kvíum hvert ár. Mikill þörungablómi í hafi er skýringin hækkuninni milli ára en um átta milljónir laxa köfnuðu í sjókvíum af þeim sökum í fyrra....
Dýraníð fylgifiskur sjókvíaeldis: Hundruð þúsunda hrognkelsa slátrað hjá SalMar vegna vannæringar
Norski sjókvíaeldisrisinn Salmar, móðurfélag Arnarlax, þurfti að slátra hundruðum þúsunda hrognkelsa sem átti að nota gegn laxalús vegna þess að þau uxu ekki eðlilega, líklega vegna þess að þau fenfu ekki nóg að éta. Sóun og ill meðferð dýra er með eindæmum í þessum...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.