ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
„10 þúsund tonn af laxi, gjörið svo vel“ – Grein Þóru Bergný Guðmundsdóttur
Öruggur meirihluti íbúa á Seyðisfirði hafnar alfarið áformum um sjókvíaeldi í firðinum, þar á meðal er Þóra Bergný Guðmundsdóttir. Hún hefur rekið veitingahús og ferðaþjónustufyrirtæki í áratugi í bænum sem hefur fyrir löngu markað sér sérstöðu fyrir blómlegt mannlíf....
Hversu langt nær undirlægjuháttur stjórnsýslunnar gagnvar sjókvíaeldinu?
Mjög athyglisverður flötur kemur fram í þessari frétt RÚV. Íbúar á Seyðisfirði benda á að Fiskeldi Austfjarða eigi ekki að komast upp með að fjölga áformuðum eldisvæðum í miðju ferli umhverfismats en láta samt eins og þetta sé gömul umsókn og núgildandi lög gildi því...
Óumflýjanlegt að störfum fækki í sjókvíaeldi vegna vaxandi sjálfvirkni
Fyrirsjánlegt er að hraðinn á fækkun starfa í kringum sjókvíaeldi mun snaraukast á allra næstu árum. Stærsta sjókvíaeldisfyrirtæki heims, Mowi, boðar nánast byltingu í þeim efnum í viðamikilli kynningu sem það var að senda frá sér aðeins nokkrum dögum eftir...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.