ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Bjarkey er enn að íhuga að gefa sjókvíaeldinu frítt spil til áframhaldandi mengunar og náttúruníðs
Það er ótrúlegt að VG sé enn að gæla við að taka slaginn og reyna að koma algjörlega bitlausu frumvarpi um lagareldi í gegnum þingið. Ekki er það gæfulegt ef leiðtogar flokksins standa í þeirri trú að það að „fara í ræturnar“ snúist um að berjast fyrir frumvarpi sem...
Hugmyndir um sjókvíaeldi í Eyjafirði með ófrjóum eldislaxi eru algerlega óraunhæfar
Mikilvægt er að fólk átti sig sem fyrst á því að hugmynd Róberts Guðfinnssonar og Árna Helgasonar verktaka á Ólafsfirði um sjókvíaeldi í Eyjafirði og fjörðum Tröllaskaga er fullkomlega óraunhæf. Líklega liggur eitthvað annað að baki en raunverulegur áhugi á að ráðast...
„Hvers vegna fólki líður vel í náttúrunni“ – Steinunn Ásmundsdóttir skrifar
Við hjá Íslenska náttúruverndarsjóðnum hvetjum ykkur öll, kæru félagar, til að lesa þessa dásamlegu hugvekju um mikilvægi ósnortinnar náttúru fyrir heilbrigði okkar og sálarró Steinunn Ásmundsdóttir skrifaði þessa grein í Bændablaðið. Jörð, ár, fjöll og tré. Þögul...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.