ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Viðtal við Auði Önnu Magnúsdóttur, framkvæmdastjóra Landverndar á Sprengisandi
Við mælum með þessu spjalli Kristjáns Kristjánssonar á Sprengisandi við Auði Önnu- Magnúsdóttur, framkvæmdastjóra Landverndar, um hina meingölluð Lagareldisskýrslu Boston Consulting Group. Í ítarlegri umsögn sem Auður Önnu Magnúsdóttir framkvæmdastjóri um skýrslu...
Vinnubrögðin við skýrslu Boston Consulting Group eru mikil vonbrigði
Við höfum trú á að stjórnvöld muni taka tillit til þeirra leiðréttinga og athugasemda sem hafa verið lagðar fram í samráðsferlinu sem ráðuneytið hefur efnt til um efni hennar. Skýrslan hefur legið fyrir í samráðsgátt frá 28. febrúar og nú þegar umsagnarfrestur er...
Afgerandi meirihluti landsmanna andvígur sjókvíaeldi
Þetta er eins afgerandi og það getur orðið, 59 prósent eru andvíg sjókvíaeldi en aðeins 19 prósent hlynnt. Andstaðan við þessa óboðlegu aðferð við matvælaframleiðslu er klár í öllum aldurshópum, á höfuðborgarsvæðinu og landsbyggðinni og meðal kjósenda allra flokka....
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.