Fréttir
Norska sjókvíaeldisfyrirtækið Nova Austral viðurkennir að hafa logið að eftirlitsaðilum
Forsvarsmenn hins norska sjókvíaeldisfyrirtækis Nova Austral hafa játað að hafa skipað starfsfólki sínu að gefa eftirlitsstofnunum í Chile rangar upplýsingar úr innra eftirliti fyrirtækisins. Fyrirtækið á yfir höfði sér háa sekt og missir möglega starfsleyfi sín....
Ein til tvær milljón eldislaxa sleppa úr kvíum í Noregi ár hvert
Á hverju ári sleppa milli ein og tvær milljónir eldislaxa úr sjókvíum við Noreg að mati Hafrannsóknastofnunar Noregs, en stofnunin gerir ráð fyrir að um það bil einn fiskur sleppi af hverju tonni sem alið er í sjó. Miklu færri sleppingar eru hins vegar tilkynntar....
Nýr bjór sem styður við baráttuna fyrir náttúru og lífríki Íslands
Við vekjum athygli bjórunnenda og náttúruverndarsinna á þessum nýja bjór sem heitir því stutta og laggóða nafni Á, en framleiðendur hans ætla að láta hluta af andvirði sölu hans renna til baráttu IWF fyrir náttúru og lífríki Íslands. Á kemur í tveimur útgáfum, session...
Myndir af stóru landeldisstöðinni í Maine
Birtar hafa verið teikningar af því hvernig stóra landeldisstöðin í Belfast í Maine mun líta út. Norska fyrirtækið Nordic Aquafarms er á bakvið verkefnið. Þegar stöðin verður komin í fulla rekstur mun hún framleiða 33 þúsund tonn af laxi á ári. Myndirnar má skoða á...
Athyglisverð rannsókn á laxalúsarsmitum á villtum laxfiskum sýnir hættuna af sjókvíaeldi
Í athyglisverðu meistaraverkefni í sjávar- og vatnalíffræði eftir Evu Dögg Jóhannesdóttur, við Háskólann á Hólum kemur þetta fram: "Rannsóknir sýna að á svæðum þar sem eldi laxfiska í sjókvíum er stundað eru villtir laxfiskar meira smitaðir af sjávarlús, einna helst...
Risavaxin landeldisverkefni í buðarliðnum á Arabíuskaga
Við höfum áður sagt frá landeldisstöðinni í eyðimörkinni í Sameinuðu arabísku furstadæmunum en sala á laxi þaðan hófst í verslunum og á veitingastöðum í Dubai í vor. Nú berast þau tíðindi að landeldisstöð sé hluti af skipulagi nýrrar borgar sem reisa á í Saudi Arabíu....
Staðfest að tugþúsund fiskar sluppu úr opinni flotkvíaeldisstöð í Skotlandi
Staðfest hefur verið að rúmlega 33 þúsund silungar sluppu frá sjókvíaeldisstöð við Skotland fyrir tveimur vikum. Net í kvíum höfðu rifnað og fiskarnir synt út í frelsið. Þetta er sagan endalausa. Ekki er spurning hvort net í sjókvíum rofni heldur aðeins hvenær. Skv....
Rannsókn á sjókvíaeldisfyrirtæki í Chile fyrir ranga upplýsingagjöf um fiskdauða, lyfjagjöf
Rannsókn er hafinn í Chile á framferði sjókvíaeldisfyrirtækisins Nova Austral sem er grunað um að hafa sent opinberum eftirlitsstofnunum rangar upplýsingar um fiskidauða í kvíunum og um notkun lyfja við framleiðsluna. Tilgangurinn mun hafa verið að annars vegar að...
Stórfyrirtækjum er ekki treystandi til að hafa eftirlit með sjálfum sér
NY Times segir frá því að leki frá neðansjávarborholum í Mexikóflóa hefur verið um um 17.000 lítrar á hverjum degi en ekki 7,6 til 15,2 lítrar eins og eigandi olíuborpallsins hefur haldið fram. Þessar upplýsingar koma fram í nýrri alríkisrannsókn en borpallurinn sökk...
Hafró vaktar sleppilax í tveim laxveiðiám við Ísafjarðardjúp
Þetta er milkvægt verkefni. Rétt er þó að minna á að eldislax er ekki hægt að greina aðeins út frá útliti. Ekki er heldur hægt að greina eldislax á hreistri. Eina afgerandi staðfestingin er DNA próf. Það segir svo sína sögu um þá firru sem sumir virðast halda að sé...
Landeldisstöðvar í Miami í Bandaríkjunum tvöfaldast
Landeldisfyrirtækið Atlantic Saphire hefur tryggt sér tvöfalt stærra landsvæði í útjaðri í Miami undir starfsemi sína. Markmið fyrirtækisins er að ársframleiðslan verði komin í 220 þúsund tonn af laxi árið 2030. Það þýðir að framleiðslan á þessum fyrrum tómataakri...
Nýsamþykktar breytingar á lögum um fiskeldi þýða að baráttu umhverfisverndarsinna er ekki lokið
Um miðnætti í gærkvöldi samþykkti Alþingi frumvarp sjávarútvegsráðherra um breytingar á lögum um fiskeldi. Það hefur ekki farið fram hjá neinum að mikil átök voru um frumvarpið. Sjókvíeldisfyrirtækin og hagsmunabaráttusamtök þeirra, SFS, lýstu yfir mikilli óánægju með...