Fréttir
Hafrannsóknarstofnun og Jim Ratcliffe skrifa undir samkomulag um verndun villtra laxastofna
Í gær skrifuðu Hafrannsóknastofnun og fulltrúi breska milljarðamæringsins Jim Ratcliffe undir samkomulag um að Ratcliffe fjármagni umfangsmikla rannsóknaráætlun í tengslum við vernd Norður-Atlantshafslaxins í ám á Norðausturlandi í samvinnu við Hafrannsóknastofnun. Í...
Landeldi á laxi býður upp á miklu umhverfisvænni framleiðslumöguleika
Í Wisconsin í Bandaríkjunum er lítil landeldisstöð með lax með samtengdu stærra gróðurhúsi sem nýtir allan úrgang frá eldinu sem áburð fyrir umfangsmikla matjurtaframleiðslu. „Í stuttu máli þá sér fiskurinn plöntunum fyrir næringu og plönturnar hreinsa vatnið fyrir...
Rússland veðjar á landeldi á laxi
Hér er góð fréttaskýring frá norska ríkisútvarpinu um landeldisstöðvarnar sem eru að rísa í Rússlandi. Rússar keyptu mikið af eldislaxi frá Noregi áður en sett var viðskiptabann á landið vegna innlimunar Krímskaga. Þeir vilja verða sjálir sér nægir með lax og ala hann...
„Af hverju fá laxeldisfyrirtækin að eitra firðina okkar?“ – Grein Toine C. Sannes
Lesendagrein úr norska blaðinu Vesteralen eftir Toine C. Sannes: "En rapport publisert av forskningsinstituttet IRIS i 2018 viste at halvparten av rekene i forsøket døde av en oppløsning 100 ganger tynnere enn hva som brukes i oppdrettsindustrien for avlusing, og som...
Eitur gegn laxalús strádrepur rækjur
Ný norsk rannsókn staðfestir það sem hefur þó lengi legið fyrir, eitrið sem sjókvíaeldisiðnaðurinn notar gegn laxalús í kvíunum er banvænt fyrir rækjuna. Efnið heitir deltamethrin og er eitt mest notaða skordýraeitur í heiminum. Sjá umfjöllun norska...
Gríðarmikill erfðafræðilegur munur ólíkra áa gerir erfðablöndun við eldislax enn hættulegri
Guðni Guðbergsson, sviðsstjóri ferskvatnslífríkis Hafrannsóknastofnunar, var í mjög athyglisverðu spjalli á Morgunvakt Rásar 1 í morgun. Guðni sagði meðal annars frá því að í þeim 100 íslenskum ám þar sem lax er nýttur með skipulögðum hætti, er í hverri og einni á...
Alvarleg staða í laxveiðiám áminning um að ýtrustu varúðar þarf að gæta í umgengni við laxastofna
Við tökum eindregið undir það sem Jón Helgi Björnsson segir í þessari frétt. Ástandið í ýmsum ám landsins er með þeim hætti að ýtrustu varúðar þarf að gæta í umgengni við laxastofnana. Í Noregi hefur í sumar þurft að loka ám tímabundið fyrir veiði vegna hita og...
Loftslagsbreytingar ógna villta laxinum sem má ekki við frekari áföllum af mannavöldum
Engum blöðum er um það að fletta að lífsskilyrði fjölmargra villtra dýrategunda eru að verða þeim enn fjandsamlegri en verið hefur. Í þessari frétt RÚV kemur fram að vísindamenn segja að þessar miklu breytingar á veðurfari séu í samræmi við svörtustu spár undanfarin...
Urriði þakinn laxalús sem veiddist við Lofoten sýnir hryllinginn sem hlýst af opnu sjókvíaeldi
Þessi urriði lenti í lúsageri á leið til heimkynna sinna við Lofoten í Norður Noregi. Laxalús er viðvarandi vandamál í sjókvíaeldi í landinu og hefur haft skelfileg áhrif á villta laxastofna og urriða. Fiskur sem fær slíkan fjölda af lús á sig á mjög takmarkaða...
Áhugaverð umfjöllun BBC um sjókvíaeldisiðnaðinn
Hér er mjög athygilsverð nýleg fréttaskýring frá BBC um neikvæð áhrif sjókvíaeldis á umhverfið og lífríkið. Meðferðin á eldisdýrunum er líka skoðuð en eins og einn viðmælenda bendir á hefur aðbúnaður eldislaxanna í þessum iðnaði ekki enn fyrir alvöru fengið sömu...
Merkilegar umræður fóru af stað í athugasemdakerfi okkar
Merkilegar umræður fóru af stað í athugasemdakerfi okkar í kjölfar þess að við deildum frétt The Guardian um mikla skógareyðingu í Amazon og rifjuðum upp fréttaflutning í norskum fjölmiðlum um hlut fóðurs í laxeldi í þeim hörmungum. Meðal þeirra sem blönduðu sér í...
„Tvískinnungur“ – Grein Gunnlaugs Stefánssonar
Séra Gunnlaugur kveður þétt að orði í aðsendri grein sem birtist í Fréttablaðinu hjá Vísi í dag, enda tilefnið mikilvægt. „Íslenskir firðir eru afhentir útlendingunum ókeypis til þess að stunda fiskeldi í opnum sjókvíum. Eldinu fylgir mikil mengun. Talið er að tíu...