Fréttir

Rússland veðjar á landeldi á laxi

Rússland veðjar á landeldi á laxi

Hér er góð fréttaskýring frá norska ríkisútvarpinu um landeldisstöðvarnar sem eru að rísa í Rússlandi. Rússar keyptu mikið af eldislaxi frá Noregi áður en sett var viðskiptabann á landið vegna innlimunar Krímskaga. Þeir vilja verða sjálir sér nægir með lax og ala hann...

Eitur gegn laxalús strádrepur rækjur

Eitur gegn laxalús strádrepur rækjur

Ný norsk rannsókn staðfestir það sem hefur þó lengi legið fyrir, eitrið sem sjókvíaeldisiðnaðurinn notar gegn laxalús í kvíunum er banvænt fyrir rækjuna. Efnið heitir deltamethrin og er eitt mest notaða skordýraeitur í heiminum. Sjá umfjöllun norska...

Áhugaverð umfjöllun BBC um sjókvíaeldisiðnaðinn

Áhugaverð umfjöllun BBC um sjókvíaeldisiðnaðinn

Hér er mjög athygilsverð nýleg fréttaskýring frá BBC um neikvæð áhrif sjókvíaeldis á umhverfið og lífríkið. Meðferðin á eldisdýrunum er líka skoðuð en eins og einn viðmælenda bendir á hefur aðbúnaður eldislaxanna í þessum iðnaði ekki enn fyrir alvöru fengið sömu...

„Tvískinnungur“ – Grein Gunnlaugs Stefánssonar

„Tvískinnungur“ – Grein Gunnlaugs Stefánssonar

Séra Gunnlaugur kveður þétt að orði í aðsendri grein sem birtist í Fréttablaðinu hjá Vísi í dag, enda tilefnið mikilvægt. „Íslenskir firðir eru afhentir útlendingunum ókeypis til þess að stunda fiskeldi í opnum sjókvíum. Eldinu fylgir mikil mengun. Talið er að tíu...