Fréttir
Neytendasamtökin krefjast svara um villandi merkingar á sjókvíalaxi
Í nýjustu útgáfu Neytendablaðsins kemur fram að Neytendasamtökin hafa óskað eftir að Neytendastofa taki afstöðu til þess hvort orðanotkun Norðanfisks á „vistvænu sjóeldi“ á umbúðum utanum sjókvíaeldislax sé villandi í skilningi laga um eftirlit með viðskiptaháttum og...
Áform Samherja um stórt landeldi í Öxarfirði
Athyglisverðar fréttir af landeldi í Öxarfirði. Þar ætlar Samherji að tvöfalda umfang núverandi framleiðslu á eldislaxi og fara í 3.000 tonn á ári. Við stækkunina ætlar fyrirtækið að prófa tækni og búnað sem verður undanfari 40.000 tonna landeldisstöðvar sem mun rísa...
Upplýsingar um sláturskipið Norwegian Gannet sem er á leið til Vestfjarða
Norska verskmiðjuskipið Norwegian Gannet er á leið til Vestfjarða þar sem það mun leggjast upp að sjókvíum Arctic Fish, sjúga upp lax og slátra um borð. Afköst Norwegian Gannet eru meiri en nokkurs sláturhúss á landi í Noregi. Þegar skipið var sjósett var sagt að það...
Sleppislys viðvarandi vandamál í skosku sjókvíaeldi
Í fyrra er áætlað að um 205.000 eldislaxar hafi sloppið úr sjókvíum við Skotland. Rétt eins og hér á landi eru alþjóðlegir sjókvíaeldisrisar skráðir í norsku kauphöllinni nánast einráðir í sjókvíaeldinu við Skotland. Þar eru líka notaðar sambærilegar sjókvíar og hér....
322,000 eldislaxar drápust í íslenskum sjókvíum ágúst
Í ágúst síðastliðnum drápust um 322 þúsund eldislaxar í sjókvíum við Ísland. Þetta má lesa út úr nýjustu upplýsingum á Mælaborði fiskeldis á vefsvæði Matvælastofnunar yfir „afföll“ og magn eldislax í sjókvíum í þeim mánuði. Ágúst er þriðji versti mánuðurinn af fyrstu...
Risalandeldisstöð í burðarliðnum í Marylandfylki í Bandaríkjunum
Sífellt meiri fjármunum er varið í þróun og byggingu landeldisstöðva fyrir lax um allan heim. Leiðarminnið er það sama í öllum tilvikum. Í fyrsta lagi þarf starfsemin að geta farið fram án þess að skaða umhverfið og lífríkið og í öðru lagi þarf hún að vera í nálægð...
Landeldi og lokaðar kvíar eru framtíð fiskeldis skv. skýrslu Sjávarklasans
Smám saman er að renna upp ljós hjá þeim sem því miður settu alltof lausan ramma utanum sjókvíaeldi hér við land: „Sá áframhaldandi vöxtur sem orðið getur í fiskeldi hérlendis má ekki verða á kostnað umhverfisins. Umhverfið sjálft er helsta...
Marglyttublómi veldur stórfelldum fiskidauða í sjókvíum í Reyðarfirði
Hörmungarnar í sjókvíunum hér við land taka engan enda. Þetta er viðvarandi ástand í þessum ömurlega iðnaði þar sem velferð eldisdýranna er látin mæta afgangi. Fyrir innan við 20 árum þurrkuðu marglyttur út sjókvíaeldi sem Samherji var með í Mjóafirði. Þetta var allt...
Dauður, rotnandi fiskur í sjókvíum Laxa fiskeldis í Reyðarfirði
Svona er umhorfs í sjókvíum Laxa í Reyðarfirði. Dauður og rotnandi eldislax í massavís. Þetta er algjörlega óboðleg aðferð við matvælaframleiðslu. Fyrstu sex mánuði ársins hafa tæplega 1,8 miljón eldislaxar drepist í sjókvíum við Ísland. Til að setja þá tölu í...
Ástandið í Seyðisfirði: Blóðrauður sjór af þörungablóma
Þetta er ástandið. Sjórinn blóðrauður vegna þörungablóma. Slíkur blómi drap nær allan eldisfisk í firðinum fyrir rúmum 20 árum. Samkvæmt heimildum okkar hjá IWF er sjórinn byrjaður að taka á sig sama lit í Reyðarfirði þar sem er nú mikið sjókvíaeldi á laxi. Marglyttur...
Jón Kaldal svarar þekkingarleysi forystumanns Sósíalistaflokksins
Forystumaður Sósíalistaflokksins sendi þeim sem stunda landbúnað kaldar kveðjur í Fréttablaðinu í vikunni. Líklega var það af þekkingarleysi fremur en ásetningi. Jón Kaldal fer yfir söguna í þessari grein sem birtist á sama stað. „Staðreyndin er sú að tekjur af...
Enn einn innanbúðarmaður í laxeldi segir daga opins sjókvíaeldis talda
Þetta vita allir, líka þeir sem hamast harðast fyrir fleiri sjókvíum hér við land. Sú pressa snýst um persónulega hagsmuni fárra, ekki fjöldans. Laxeldismaðurinn Roger Hofseth segir að risastórar úthafskvíar munu binda enda á opið sjókvíaeldi innan fjarða því með þeim...