Fréttir

Morgunblaðið ræddi við mótmælendur á Austurvelli

Morgunblaðið ræddi við mótmælendur á Austurvelli

Morgunblaðið birtir myndarlega umfjöllun um mótmælin á Austurvelli þar sem bæði er rætt við þrjá mótmælendur, Jón Gautason, Gísla Sigurðsson og Báru Einarsdóttur: „Mér er bara annt um ís­lenska lax­inn og friðhelgi hans. Ég er orðinn leiður á þess­ari sjálf­töku...

Stuðningsmyndbönd með mótmælunum á Austurvelli

Stuðningsmyndbönd með mótmælunum á Austurvelli

Okkur berast stuðningskveðjur úr öllum áttum. Björgvin Halldórsson sendir öllum þessa brýningu. Saga Garðarsdóttir hvetur alla til að taka afstöðu gegn ósjálfbærum og mengandi verksmiðjubúskap, Ragga Ragnars minnir á fundinn á laugardaginn. Bubbi Morthens birti þetta...

Hver vill borða matvöru sem er framleidd með þessum hætti?

Hver vill borða matvöru sem er framleidd með þessum hætti?

Þessi eldislax var fangaður lifandi í Síká, sem er þverá Hrútafjarðarár. Áverkarnir eru af völdum gríðarlegs laxalúsasmits í sjókvíunum. Svona hryllingur gæti aldrei gerst við náttúrulegar aðstæður. Fyllum Austurvöll á laugardaginn og mótmælum þessari óboðlegu aðferð...