Fréttir
The Guardian fjallar um lúsapláguna í Tálknafirði
Grein um hryllinginn í boði Arctic Fish og Arnarlax birtist á vefsíðu The Guardian í morgun. Engu öðru efni hefur verið deilt jafn mikið í dag á vef útgáfunnar. Heimurinn er að vakna. Við þurfum að fá fólk í öðrum löndum til að hætta að kaupa lax úr sjókvíaeldi....
Skelfilegt ástand í sjókvíum Arctic Fish og Arnarlax á Vestfjörðum: Allir fiskar í dauðateygjum
Svona líta um ein milljón eldislaxa út í sjókvíum Arctic Fish og Arnarlax á Vestfjörðum. Áverkarnir á lifandi eldislöxum í sjókvíum þessara fyrirtækja eru svo hræðilegir að við höfum aldrei séð annað eins, né vitum til að nokkuð þessu líkt hafi átt sér stað í...
Myndir og myndbönd sýna algerlega fordæmislaus hryllingur í sjókvíum Arctic Fish í Tálknafirði
Áverkarnir á lifandi eldislöxum í sjókvíum Arctic Fish eru svo hræðilegir að við höfum aldrei séð annað eins, né vitum til að nokkuð þessu líkt hafi átt sér stað í sjókvíaeldi i öðrum löndum. Hver einasti eldislax sem sést svamla um í dauðateygjum í myndskeiðunum sem...
Norsk sjókvíaeldisfyrirtæki selja sjálfdauðan og sýktan fisk í neytendaumbúðum án merkinga
Norski sjókvíaeldisrisinn Leröy var dögum saman í september með fullar kvíar af dauðum eldislaxi án þess að segja frá því einsog reglur kveða á um. Þetta kemur fram í frétt sem norska ríkissjónvarpið var að birta og fylgir hér fyrir neðan. Á annað hundrað þúsund laxar...
Stöðva á starfsemi Arctic Sea Farm í Tálknafirði og Patreksfirði tafarlaust
Umgjörð stjórnvalda er í molum og innra starf þessa fyrirtækis er það líka. Um það þarf ekki að rökræða. Eldislax syndir útum rifin net sjókvíar sem sem fyrirtækið trassar að hafa neðansjávareftirliti með, eldislaxinn er kynþroska vegna þess að fyrtækið er ekki með...
Sjókvíaeldið skapar fín störf á sólarströndum og í Noregi
Atvinnusköpun á Tenerife. Hugsið ykkur hvernig þetta fyrirtæki stendur að verki. Við erum orðlaus. Og starfsbróðir Tenerife stöðvarstjóra Arctic Fish skráir sig til heimilis í Alta í Noregi. Kristján R. Kristjánsson er stjórnandi hjá fyrirtækinu og hefur tekið þátt í...
Stjórnlaus lúsaplága í sjókvíaeldi í Tálknafirði: Slátra þarf um 400.000 löxum
Þetta er dýravelferðarmál án fordæma hér á landi. Það vitum við frá heimildarfólki okkar fyrir vestan. Eldislaxarnir voru svo skelfilega farnir eftir lúsina að ekki var annað hægt en að slátra þeim. „Fyrirtækin og dýralæknar þess sáu fram á að laxinn myndi ekki lifa...
Lúsaplágan í Tálknafirði Milljón laxar aflífaðir með rafmagni í sérútbúnu skipi
Milljón löxum dælt upp í sérútbúið skip frá Noregi og aflífaðir með rafmagni segir í þessari frétt RÚV. Þetta er algjör hryllingur. Eldislaxarnir eru svo illa farnir eftir laxalúsina, sárin svo djúp og alvarleg að það er ekki hægt annað en að aflífa þá. Og enn á eftir...
Atvinnusköpun sjókvíaeldisins stefnir öll í að enda í fjarvinnu, jafnvel frá Noregi
Fastagestur í athugasemdakerfi þessarar síðu, Björn Davíðsson, vakti athygli okkar í gær á ljósmynd af stjórnstöð fóðrunar hjá Fiskeldi Austfjarða, birtist á Facebooksíðu Guðmundar Gíslasonar forstjóra félagsins. Myndin gefur tilefni til að rifja upp áform norsku...
Útgerðarmaður ósáttur við að sjókvíaeldið eigi aðild að samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi
„Ég er algjörlega á móti því að þetta sé undir hatti SFS, algjörlega á móti því,“ segir Ólafur Rögnvaldsson, útgerðarmaður og einn af eigendum Hraðfrystihúss Hellissands í viðtali við Heimildina. Það er rannsóknarefni hvernig stendur á því að Samtök fyrirtækja í...
Gríðarlegur seiðadauði hjá norska laxeldisrisanum Leröy: 1,9 milljón seiði drápust
Gríðarlegur dauði eldisdýra og eyðilegging á villtri náttúru og lífríki er óhjákvæmilegur hluti af sjókvíaeldi. Þetta er óboðleg aðferð við matvælaframleiðslu. Fjallað var um málið í fagmiðlinum Intrafish (áskriftar krafist). „Norway-based salmon farmer Leroy has lost...
Vönduð úttekt Kveiks á umhverfisslysi Arctic Fish
Fréttaskýringaþátturinn Kveikur birti í gærkvöldi úttekt á umhverfisslysinu sem Arctic Fish ber ábyrgð á þegar þúsundir kynþroska eldislaxa sluppu úr sjókví fyrirtækisins við Kvígindisdal í Patreksfirði. Lögreglan hefur málið nú til rannsóknar sem mögulegt sakamál....