Fréttir
Valtað yfir Vestfirðinga – Grein Gísla Sigurðssonar
Ágætis grein eftir Gísla Sigurðsson, sér í lagi þau áhrif sem fyrirhugað laxeldi sjó getur haft á atvinnu af smábáta og sjóstangaveiði, æðarrækt og þjónustu við ferðamenn á Vestfjörðum. Í greininni, sem birtist í Fréttablaðinu segir m.a.: "Á Vestfjörðum er fjöldi...
Skelfilegar fréttir frá Laxá í Aðaldal: Eldislax veiddist neðan Æðarfossa
Skelfilegar afleiðingar eldis. Eldislax veiddist í Laxá í Aðaldal. Skv. frétt Mbl.is um þetta sorglega mál: "Jón Sigurðsson var á veiðum fyrir neðan Æðarfossa í Laxá í Aðaldal í gær og veiddi þar fisk sem allt bendir til að sé eldislax. Jón sagði í pistli sem...
Laxeldi flutt á land í Noregi: Sjö milljarðar íslenskra króna í uppbyggingu landeldisstöðvar
Norðmenn ráðast í umfangsmiklar fjárfestingar í laxeldi á landi. https://www.facebook.com/icelandicwildlifefund/photos/a.287660261701544/287660045034899/?type=3&theater
Regbogasilungur veiðist víða í ám á Vestfjörðum: Opnar sjókvíar eru uppskrift að umhverfisslysi
Skýrar sannanir fyrir því að fiskur sleppi úr eldiskvíum og syndi upp í íslenskar ár. Stórfellt laxeldi í opnum sjókvíum er uppskrift á stórfellt umhverfisslys. Skv. frétt Vísis. "Það hefur borið nokkuð á því að regnbogasilungur sé að veiðast í ám og lækjum á...
„Að skapa störf með því að eyða þeim annars staðar“ – Grein Magnúsar Skúlasonar
Áhugaverð grein um áhrif laxeldis á atvinnumál á landsbyggðinni eftir Magnús Skúlason í Fréttablaðinu. Í grein sinni segir Magnús m.a.: "Í nýlegri vísindagrein kemur fram að allt að 80 prósent af hrygnum í norskum veiðiám er eldislax. Norskir laxastofnar hafa orðið...
Veiðifélög á Austfjörðum freista þess að stöðva fyrirætlanir um stórfellt laxeldi í Reyðarfirði
Fjögur Veiðifélög á Austfjörðum ætla að höfða mál til að fá starfsleyfi til stórfellds laxeldis í Reyðarfirði afturkallað. Fyrirætlanirnar þýði villtir íslenskir laxastofnar gætu liðið undir lok á örfáum árum. Í frétt RÚV segir m.a.: "Veiðifélag Breiðdæla samþykkti í...
The mission of the Icelandic Wildlife Fund
The newly founded Icelandic Wildlife Fund (IWF) is fighting for the preservation of Icelandic wildlife and nature, especially in fjords and rivers which are threatened by industrial-scale salmon farming in sea cages. Farmed salmon has a different genetic make-up than...
Frétt á ensku í Iceland Magazine um stofnun IWF
Iceland Magazine fjallar um stofnun Iceland Wildlife Fund. Í fréttinni segir: "A newly founded Icelandic Wildlife Fund (IWF) intends to fight plans to dramatically increase the salmon farming industry in Iceland. A broad group of conservationists established the fund...
Brugðist til varna fyrir umhverfi og lífríki Íslands: Iceland Wildlife Fund stofnaður
Settur hefur verið á laggirnar umhverfissjóðurinn, The Icelandic Wildlife Fund (IWF). Megin áhersla sjóðsins er náttúruvernd og umhverfismál, þar með talið að standa vörð um villta íslenska laxastofninn, sjóbleikju, sjóbirting og aðra ferskvatntsfiska í ám og vötnum...
Morgunblaðið fjallar um stofnun Iceland Wildlife Fund
Morgunblaðið fjallar um stofnun Iceland Wildlife Fund og birtir fréttatilkynningu okkar. Í frétt mbl.is segir: Settur hefur verið á laggirnar umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife Fund (IWF). Megináhersla sjóðsins er náttúruvernd og umhverfismál,...
Frétt RÚV um stofnun Iceland Wildlife Fund
RÚV fjallaði um stofnun Iceland Wildlife Fund: "Íslenski náttúruverndarsjóðurinn,The Icelandic Wildlife Fund (IWF), hefur verið stofnaður en honum er ætlað að leggja áherslu á náttúruvernd og umhverfismál. Sjóðurinn hyggst standa vörð um villta laxastofninn,...