Fréttir
Hertar reglur um sjókvíaeldi í Noregi eftir áratugi af umhverfisslysum
Einar Falur Ingólfsson benti á nýja mjög athyglisverða grein í NYT um laxeldi í Noregi þar sem segir meðal annars: "Mr. Braanaas conceded that the Norwegian salmon farming industry has "made a lot of mistakes." But he insisted there were many fewer problems there than...
Auglýsing IWF: Setjum náttúruna og fólkið í öndvegi
Setjum náttúruna og fólkið í öndvegi Stórfellt iðnaðareldi í opnum sjókvíum ógnar náttúru, lífríki og afkomu fólks í sveitum Íslands I Strokulaxar úr eldi tvöfalt fleiri en villtir laxar Gera má ráð fyrir að einn eldislax sleppi úr hverju tonni sem alið er í opnum...
Rannsóknir staðfesta að laxalús úr sjókvíaeldi er alvarleg plága á villtum laxi
IWF fór á fund hjá Atvinnuvega og nýsköpunarráðuneyti um áhættumat Hafró. Það var áhugaverður fundur og td. kom fram að hætta á laxalús er mjög mikil skv. Dr. Geir Lasse Taranger, norsku Hafrannsóknastofnuninni. Skv. umfjöllun mbl.is: "Laxalús hefur aukið...
Fjöldi sleppilaxa frá skosku sjókvíaeldi mun fleiri en áætlað var
Slæmar fréttir frá Skotlandi. Greinilega meira um slysasleppingar en áætlað var. Skv. frétt BBC: "More than 300,000 salmon escaped from Scottish fish farms during last year, according to the annual official survey of aquaculture firms. Escapes of fish from any of...
Eldislax gengur í Laugardalsá
Hræðilegar fréttir að vestan. Þetta er að gerast núna að eldislax er að ganga í laxveiðiár. Fiskurinn verður sendur til Hafró til frekari rannsókna. https://www.facebook.com/gummiatli/posts/10155752837534521?__tn__=H-R
Skýringarmynd af áhrifum opinna sjókvía á umhverfið
https://www.facebook.com/icelandicwildlifefund/photos/a.287660261701544/306090389858531/?type=3&theater
Áhugavert myndband um viðbrögð Kanadískra frumbyggja við laxeldi í sjó þar í landi
Sjókvíaeldi hefur haft skelfileg áhrif á laxveiðiár, villta stofna og náttúru í Kanada. Í þessu myndbandi er fjallað um viðbrögð frumbyggja Kanada við ósvífnum yfirgangi norskra sjókvíaeldisfyrirtæka þar í landi....
Vísbendingar um erfðablöndun villtra laxastofna í sex ám á Vestfjörðum
Þetta eru slæmar fréttir. Hafrannsóknastofnun fann vísbendingar um erfðablöndun villtra laxastofna í sex ám á Vestfjörðum. Þetta var niðurstaða rannsóknar á erfðablöndun eldislax og villtra laxastofna á Vestfjörðum. Samtals voru 701 seiði úr 16 vatnsföllum á svæðinu...
Kolsvört skýrsla um ástand villtra norskra laxastofna: Sjókvíaeldi helsta ógnin
Hér er grein úr Fiskifréttum varðandi hættur á laxeldi í opnum sjókvíum í Noregi. Nefndin kemst að þeirri niðurstöðu að slysasleppingar frá sjókvíaeldi á laxi sé langstærsta ógnin við villtu laxastofnana í Noregi. Skv. frétt Fiskifrétta: "Mikil ógn steðjar að norskum...
Opið sjókvíaeldi hefur valdið gríðarlegum skaða í skoskum veiðiám: Lokaðar kvíar eða landeldi eina lausnin
Fín grein úr The Telegraph um endurskoðun Skota á laxeldi í sjó og hættur sem stafa á opnum sjókvíum. Skotar skoða nú að flytja laxeldi á land eða í lokaðar kvíar. Skv. The Telegraph: "Salmon farming has done ‘enormous harm’ to fish stocks and the environment, Jeremy...
„Arðgreiðslur af veiði dreifast um byggðir landsins“- Grein Árna Péturs Hilmarssonar
Hér er ágætis pistill eftir Árna Pétur Hilmarsson. Sýnir að landeigendur og sveitastjórnarmenn hafa miklar áhyggjur af auknu laxeldi í opnum sjókvíum. Árni Pétur segir m.a.: "Einar K. Guðfinnsson, sá ágæti maður, skrifar grein í Fréttablaðið í síðustu viku sem kannski...
„Spesíur Júdasar og endimörk ágengni“ – Grein Þrastar Ólafssonar
Áhugavert að lesa sýn hagfræðings á aukið laxeldi á Íslandi. Í grein sinni í Fréttablaðinu í dag segir Þröstur Ólafsson m.a. "Allt fram á síðustu ár hefur þjóðin einnig verið fullvissuð um að virkjanir spilltu lítið og stóriðjan mengaði ekki. Reynslan hefur kennt...