Fréttir
Strokulax veiddist í Eyjafjarðará
Því miður má búast við því að fréttir sem þessar verði tíðar í haust. Og munum að þetta er bara toppurinn á ísjakanum. Miklu fleiri eldisfiskar eru í ánum en þeir sem veiðast. Skv. umfjöllun Fréttablaðsins: „Hann þumbaðist við í smá stund en svo var bara eins og ég...
Laxalús er alvarlegt vandamál í íslensku sjókvíaeldi
Mjög athyglisvert er að bera saman þær upplýsingar sem koma fram í tveggja ára gömlum fyrirlestri Gísla Jónssonar, dýralækni fisksjúkdóma hjá MAST, við frétt Fréttablaðsins sem birtist í vikunni af lúsavanda í íslensku sjókvíaeldi. Í frétt blaðsins kemur fram að...
Umhverfisstofnun vill ekki gefa Arnarlaxi afslátt af starfsleyfi til að menga meira
„Í tilkynningu frá Umhverfisstofnun kemur fram að stofnunin telji að Arnarlax þurfi að starfa í samræmi við ákvæði beggja leyfa, rekstrarleyfis og starfsleyfis, og mælir ekki með því við ráðuneytið að undanþága vegna hvíldartíma verði veitt.“ Mjög mikilvægt er að fá...
Auglýsingaslagorð Arnarlax grátbroslegt í ljósi nýjustu frétta
Sá texti sem blasir við á forsíðu vefsvæðis Arnarlax er vægast sagt grátbroslegur í ljósi frétta af fyrirtækinu. Þar stendur stórum stöfum: "SALMON FARMED IN HARMONY WITH NATURE". Þessi rekstur er þó ekki í neinni sátt við náttúruna. Eldisdýrin eru illa haldin af...
„Er kerfið að verja laxeldisfyrirtæki?“ – Grein Bubba Morthens
Spurningin í fyrirsögninni hér er réttmæt hjá Bubba. „Mengunin sem kemur frá þessum kvíum er rosaleg og hefur gríðarleg áhrif á lífríkið, þess vegna er kveðið á um að það þurfi að hvíla svæðið í átta mánuði. Það er til þess að lífríkið í firðinum geti jafnað sig. Í...
Ákvörðun kokkalandsliðsins vekur athygli utan landsteinanna
Sú ákvörðun kokkalandsliðsins að hafna styrktarsamningi við Arnarlax á grundvelli sjónarmiða um vernd umhverfisins og lífríkisins og að hráefnið sé ekki samboðið liðinu, hefur vakið athygli víða um heim. Hér er frétt um málið í Dagens Næringsliv, sem er helsta...
Lúsafár hafa líka herjað á íslensk sjókvíaeldisfyrirtæki
„Bréf dýralækna sýna að velferð laxanna hafi verið í hættu í mörgum tilvikum þar sem fiskurinn hafi verið mjög lúsugur ofan á þá staðreynd að hann hafi verið nýrnaveikur,“ segir í þessari frétt sem birtist fyrst í Fréttablaðinu. Þar kemur líka fram að íslensku...
Mögnuð fréttaskýring BBC um lúsafárið við vesturströnd Skotlands
BBC birti í gærkvöldi fréttaskýringu um lúsafárið við vesturströnd Skotlands. Ástandið í sjókvíunum hefur verið hræðilegt og gríðarlegt magn eldisdýra hefur drepist. Lúsaplágan berst svo auðvitað út í umhverfið og hefur þar orðið miklum fjölda villtra laxa að...
Arnarlax sækir um afturvirka undanþágu fyrir einbeittum brotum á starfsleyfi sínu
„Sækja um afturvirka undanþágu fyrir brotum á starfsleyfi“ Þetta gæti líka verið fyrirsögnin á þessari nýjustu frétt af furðulegu verklagi Arnarlax við sjókvíaeldi sitt á Vestfjörðum. Samkvæmt starfsleyfi fyrirtækisins skal hvíla eldissvæði milli eldislota að lágmarki...
Mass resignations from the Icelandic culinary team over sponsorship deal with Arnarlax
This is a huge moment in the fight against salmon farming in open sea pens in Icelandic waters. Fourteen chefs have quit the Icelandic National Culinary Team in protest over a sponsorship deal the National Chef's Club made with a salmon farming company Arnarlax. The...
Styrktarsamningur Arnarlax er í andstöðu við áherslu kokkalandsliðsins á sjálfbærni
Styrktarsamningur Arnarlax við kokkalandsliðið kom öllum á óvart, og hefur vakið hörð viðbrögð. Skv. umfjöllun RÚV: „Þetta snýst um sjálfbærni, jákvæða ímynd liðsins, verndun náttúru Íslands og því að tengja okkur við fyrirtæki sem eru fyrirmyndir þannig að við séum...
Kokkalandsliðið hefur rift samningnum við Arnarlax
Stjórn Klúbbs matreiðslumanna hefur tekið þá skynsamlegu ákvörðun að rifta samstarfssamningi kokkalandsliðsins við Arnarlax. Var það eina í stöðunni til að leiðrétta þau augljósu mistök sem samningurinn var. Í tilkynningu frá Klúbbi matreiðslumana: „Stjórn K.M. harmar...