Fréttir

Skeytingaleysi sjókvíaeldismanna er ótrúlegt

Skeytingaleysi sjókvíaeldismanna er ótrúlegt

Það er með miklum ólíkindum að fylgjast með því skeytingarleysi sem sjókvíaeldismenn sýna afkomu þeirra sem treysta á tekjur af lax- og silungsveiðihlunnindum í sinni lífsafkomu. Þau hlunnindi eru ein af meginstoðum í íslenskum landbúnaði. Á Alþingi virðist ríkja...

„Dugleysið“ – Grein Bjartar Ólafsdóttur

„Dugleysið“ – Grein Bjartar Ólafsdóttur

Björt Ólafsdóttir fyrrverandi umhverfisráðherra skrifar mjög þarfa ádrepu í Fréttablaðið í dag. „Hvar eru þeir í pólitík sem eiga enn einhvern snefil af sannfæringu og hugsjón fyrir því meginstefi í náttúruvernd sem og verndun fjölbreytileika lífríkis að verndunin...

Umhverfisráðherra talar af skynsemi um laxeldi

Umhverfisráðherra talar af skynsemi um laxeldi

Umhverfisráðherra talar hér af skynsemi um þetta mikla hitamál. Auðvitað snýst baráttan gegn margföldun á laxeldi í opnum sjókvíum um að þessum mengandi iðnaði verði búinn lagarammi sem tryggir að hann skaði ekki umhverfið og lífríkið. Töluvert vantar upp á að svo sé...