maí 1, 2024 | Vernd villtra laxastofna
Við stöndum með fólkinu á Seyðisfirði...
apr 7, 2024 | Vernd villtra laxastofna
Það er að þrengjast að sjókvíaeldi um allan heim. Ástæðan er einföld. Skaðinn sem þessi iðnaður veldur á umhverfinu, lífríkinu og hörmuleg meðferð á eldisdýrunum eru atriði sem öll eru óásættanleg. Sjö norsk náttúruverndarsamtök hafa skrifað stjórnvöldum til að...
mar 25, 2024 | Vernd villtra laxastofna
Þetta er afbragðs gott viðtal við Yvon Chouinard, stofnanda Patagonia og eindreginn stuðningsmanns náttúru Íslands og villta laxins. 70 prósent þjóðarinnar er andsnúinn sjókvíaeldi á laxi. Við þurfum að fá stjórnmálafólkið á Alþingi til að hlusta. Og já, við ætlum að...
mar 8, 2024 | Vernd villtra laxastofna
Þetta eru alldeilis góðar fréttir, og sýnir hversu mikil áhrif það hefur að fjarlægja sjókvíar. Salmon farms removed from Discovery Islands, now Klahoose are reporting herring have returned for the second year! No longer swarming around the farms addicted to farm...
mar 1, 2024 | Vernd villtra laxastofna
Mugison á árlegu fjáröflunarkvöldi okkar. Löngu uppselt og smekkfullt hús í gamla NASA. Mikill andi í húsinu!...
feb 16, 2024 | Vernd villtra laxastofna
Hér er hægt að horfa á nýju heimildarmyndina, sem Patagonia framleiðir, um áhrif sjókvíaeldis á umhverfi og lífríki Íslands....