júl 3, 2024 | Vernd villtra laxastofna
Nú berast þau tíðindi að norskar ár muni mögulega verða lokaðar til frambúðar næstu árin vegna skaðans sem villtir laxastofnar hafa orðið fyrir af völdum sjókvíaeldis og áhrif loftslagsbreytinga í hafinu. Í meðfylgjandi frétt segir norska ríkissjónvarpið frá því að...
jún 23, 2024 | Vernd villtra laxastofna
Þetta er svo óendanlega sorglegt. Grenlækur í Landbroti í Vestur-Skaftafellssýslu er eitt fengsælasta sjóbirtingssvæði landsins Í frétt Vísis segir ma: Grenlækur í Landbroti hefur staðið á þurru á ellefu kílómetra kafla síðan í vor og meirihluti hrygningarfiska er...
jún 21, 2024 | Vernd villtra laxastofna
Þetta er staðan í Noregi. Við vekjum athygli lesenda á því að í umræðum hér í athugasemdakerfinu hafa talsmenn sjókvíaeldisiðnaðarins ítrekað haldið því fram að staða villtra laxastofna í Noregi sé sterk. Er það þó í fullkominni mótsögn við það sem norska Vísindaráðið...
jún 21, 2024 | Vernd villtra laxastofna
Kanadíski leikarinn William Shatner sendir sjókvíaeldisfyrirtækjunum hressilegar kveðjur í myndskeiðinu sem hér fylgir. Awesomely Unhinged Bill Shatner Slams Open-Net Salmon Farms...
jún 4, 2024 | Vernd villtra laxastofna
Smekkfull spennandi dagskrá í Hvalasafninu föstudaginn 7. júní í tilefni af degi hafsins sem er fagnað um allan heim þann 8. júní. Ókeypis inn. Fyrirlestrar, umræður og tónlist. View this post on Instagram A post shared by Whales of Iceland...
jún 1, 2024 | Vernd villtra laxastofna
Þetta er hin grafalvarlega staða. Villti laxinn á erfitt og við erum að gera tilveru hans enn þá verri með því að leyfa laxeldi í opnum sjókvíum. Ef lagareldisfrumvarp VG verður samþykkt munu þingmennirnir sem að því standa missa varanlega allan trúverðugleika þegar...