jan 24, 2018 | Vernd villtra laxastofna
Það er ábyrgðarleysi að gefa út leyfi fyrir fiskeldi í sjókvíum ef eldisfyrirtækin geta ekki sýnt fram á að þau valda ekki skaða á umhverfi sínu. Úttekt Náttúrufræðistofu Vestfjarða hefur staðfest að mengun safnast saman á botninum fyrir neðan sjókvíar í Patreksfirði....
jan 22, 2018 | Vernd villtra laxastofna
Við hvetjum bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar til að endurskoða þessa ákvörðun og láta meta umhverfisáhrif af stórauknu eldi í Arnarfirði. Við minnum á að síðastliðið vor hellti Arnarlax eiturefnum í sjóinn í Arnarfirði þegar fyrirtækið var að berjast við lúsafár í...
jan 16, 2018 | Vernd villtra laxastofna
Hætta er á að eldisfiskurinn dreifi sér í veiðiár allt í kringum landið auk þess sem eldið valdi stórfelldri saur- og fóðurleifamengun í nágrenni við eldiskvírnar. Frétt RÚV: „Náttúruverndarsamtök Íslands, Náttúruverndarfélagið Laxinn lifi og sex...
sep 28, 2017 | Vernd villtra laxastofna
Setjum náttúruna og fólkið í öndvegi Stórfellt iðnaðareldi í opnum sjókvíum ógnar náttúru, lífríki og afkomu fólks í sveitum Íslands I Strokulaxar úr eldi tvöfalt fleiri en villtir laxar Gera má ráð fyrir að einn eldislax sleppi úr hverju tonni sem alið er í opnum...
sep 4, 2017 | Vernd villtra laxastofna
Sjókvíaeldi hefur haft skelfileg áhrif á laxveiðiár, villta stofna og náttúru í Kanada. Í þessu myndbandi er fjallað um viðbrögð frumbyggja Kanada við ósvífnum yfirgangi norskra sjókvíaeldisfyrirtæka þar í landi....
ágú 16, 2017 | Vernd villtra laxastofna
Fín grein úr The Telegraph um endurskoðun Skota á laxeldi í sjó og hættur sem stafa á opnum sjókvíum. Skotar skoða nú að flytja laxeldi á land eða í lokaðar kvíar. Skv. The Telegraph: „Salmon farming has done ‘enormous harm’ to fish stocks and the environment,...