jan 6, 2025 | Vernd villtra laxastofna
Við stöndum með sveitarstjórn Húnabyggðar sem leggst gegn áformum Landsnets um efnistöku úr áreyrum Svartár. Sveitarstjórnin bendir á hið augljósa, allar framkvæmdir sem geta haft neikvæð áhrif á lífríki vatnasvæðis Svartár eru óæskilegar. Viðskiptablaðið greindi frá:...
des 26, 2024 | Vernd villtra laxastofna
Við höldum baráttunni ótrauð áfram!...
des 16, 2024 | Vernd villtra laxastofna
Árnar þagna í Bíó Paradís 16. desember klukkan 17 og 19. Aðeins þessar tvær aukasýningar fyrir jól. Frítt inn meðan húsrúm leyfir! Myndin er um 50 mínútur að lengd. Frítt er inn meðan húsrúm leyfir og að lokinni sýningu verða umræður um efni hennar með Óskari Páli...
des 10, 2024 | Vernd villtra laxastofna
Þegar villti laxinn deyr út í norskum ám vegna skaðsemi frá sjókvíaeldi mun þurfa að breyta nöfnum bæja, vatnsfalla og staða um allt land í Noregi. Við þurfum að stöðva þessa þróun hér. Laxá í Aðaldal – Á í Aðaldal Laxá í Kjós – Á í Kjós Stóra laxá –...
des 3, 2024 | Vernd villtra laxastofna
Styðjum baráttusystkini okkar í Noregi og skrifum undir þessa áskorun um að koma öllu laxeldi í sjó í lokaðar kvíar og hætta opnu sjókvíaeldi. 👉Vil du være med og redde villaksen? La oss kreve at merdene lukkes og vi får nullutslipp i oppdrett nå! Villaksen er i...
nóv 26, 2024 | Vernd villtra laxastofna
Fjörlegar umræður voru að lokinni sýningu Árnar þagna í Sauðárkróksbíói í gærkvöldi. Meðal gesta var Ólafur Sigurgeirsson lektor í fiskeldi við Háskólann á Hólum. Ólafur hefur verið tíður gestur í athugasemdakerfi þessarar síðu um árabil sem talsmaður þeirra...