nóv 20, 2023 | Undir the Surface
Tekjur af laginu renna til baráttunnar gegn laxeldi í opnum sjókvíum....
apr 5, 2022 | Undir the Surface
Nú eru liðnar tvær vikur frá því Benedikta Guðrún Svavarsdóttir, íbúi á Seyðisfirði, spurði Gauta Jóhannesson, forseta sveitarstjórnar Múlaþings, hvort hann væri að fara að vinna fyrir sjókvíaeldisfyrirtækin þegar hann hverfur úr sveitarstjórn í vor. Enn bólar ekkert...
des 14, 2021 | Undir the Surface
Ekki sér fyrir endann á hörmungunum af völdum blóðþorra í sjókvíaeldinu í Reyðarfirði. Þessi skæðasti veirusjúkdómur sem getur komið upp í löxum grendist í fyrsta skipti hér við land í sjókvíaeldi Laxa í nóvember. Þá var gripið til þess ráðs að slátra upp úr einni...
maí 27, 2021 | Undir the Surface
Sjókvíaeldi er uppspretta sjúkdóma og margfaldar skaðleg áhrif sníkjudýra á lífríkið alls staðar þar sem það er stundað. Sjókvíaeldi í opnum netapokum er úrelt tækni. Í hvaða öðrum iðnaði viðgengst að skólpi og annarri mengun sé sleppt óhreinsuðu út í umhverfið? Skv...
apr 24, 2021 | Undir the Surface
Fréttablaðinu í dag fylgir sérblað um matvælaiðnaðinn á Íslandi og þar er grein frá okkur í IWF um af hverju sjókvíaeldi á laxi er óboðleg aðferð við matvælaframleiðslu. Þar kemur meðal annars fram að um helmingur allra eldislaxa í sjókví er að jafnaði vanskapaður,...
mar 31, 2021 | Undir the Surface
Ef norskar reglur væru í gildi hér á landi hefði þurft að draga verulega úr sjókvíaeldi fyrir vestan vegna stöðu lúsasmits þar. Lúsin fer hræðilega með eldisdýrin og er skelfileg fyrir villtan lax, sjóbleikju og urriða....