Mjög mikilvægt er að rannsaka til hlýtar hvað olli þessi umhverfisslysi í Andakílsá. Talið er að átta til tíu þúsund tonn af botnseti hafi borist í ánna þegar hleypt var úr inntakslóni Andakílsvirkjunar vorið 2017. Afleiðingar fyrir villta laxastofna og sjóbleikju...
Hér er graf sem sýnir ástandið í Noregi. Sjókvíaeldið er megin uppspretta köfnunarefnismengunar í sjónum. Þegar hlutfall köfnunarefnis verður of mikið minnkar það til dæmis súrefni í hafinu og eykur þörungablóma sem raskar með alvarlegum hætti jafnvægi í lífríki...
Komið hefur verið í veg fyrir að settar verði niður sjókvíar með eldislaxi í einum af fallegustu fjörðum Chile. Ástæðurnar eru óásættanleg mengun frá þessum iðnaði með tilheyrandi hættu fyrir náttúruna og lífríkið. Þetta eru sömu ástæður og dönsk stjórnvöld tiltóku...
Fyrirséð er að skólpmengunin frá sjókvíaeldi í fjörðum Íslands verði á við rúmlega 1,1 milljón manns. Samkvæmt áhættumati Hafró er heimilt að framleiða 71.000 tonn af laxi við Ísland, það þýðir að um 30 milljón eldislaxar verða í sjókvíum hér þegar því marki er náð....
Lyfjarisinn Merck og samtök sjókvíaeldisfyrirtækja í Skotlandi herja þessa dagana á stjórnvöld þar í landi og vilja láta losa verulega um mörk skordýraeiturs sem heimilt er að nota í baráttunni við laxalúsapláguna sem geisar í kvíunum. Í þessari harkalegu...
Í áliti minnihluta atvinnuveganefndar er lagt til að lögum um fiskeldi verði breytt á þá leið að sjókvíaeldisfyrirtækjunum verði skylt að „merkja sérstaklega umbúðir þeirra afurða sem lúsaeitur hafi verið notað á,“ eins og það er orðað í álitinu. Þetta er athyglisverð...