júl 17, 2019 | Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
Þetta er hinn sorglegi veruleiki sem fylgir þeim loftslagshamförum sem eru farnar af stað á jörðinni. Villt dýr berjast víða fyrir lífi sínu í heimi sem verður þeim sífellt fjandsamlegri. Það verður að snúa af þessari gegndarlausu ágengni á náttúruna. Sjá umfjöllun...
jún 27, 2019 | Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
NY Times segir frá því að leki frá neðansjávarborholum í Mexikóflóa hefur verið um um 17.000 lítrar á hverjum degi en ekki 7,6 til 15,2 lítrar eins og eigandi olíuborpallsins hefur haldið fram. Þessar upplýsingar koma fram í nýrri alríkisrannsókn en borpallurinn sökk...
jún 6, 2019 | Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
Mengun hafsvæða, þrengsli í kvíum, fiskidauði, erfðablöndun, lyfjanotkun og sókn í villta stofna fyrir fóður. Þetta er meðal ástæðna sem nefndar eru í frétt The Guardian um nýja skýrslu þar sem kemur fram að fiskeldi er víða um heim i miklum vanda. Við þetta bætist...
maí 7, 2019 | Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
Sjókvíaeldi á laxi hefur margvísleg slæm áhrif á umhverfið. Mengunin í nágrenni kvíanna og skaðinn sem sleppifiskurinn veldur villtum stofnum er það sem þarf að glíma við innanlands en afleiðingarnar teygja sig mun lengra. Stórfelld skógareyðing hefur átt sér stað í...
maí 7, 2019 | Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
Formaður hópsins sem gerði tímamóta skýrslu Sameinuðu þjóðanna um þá gríðarlegu hættu sem lífríkis heimsins stendur frammi fyrir, segir að ekki sé of seint að bregðast við ástandinu en til þess verði að yfirvinna andstöðu sérhagsmunahópa. Það er í allra þágu að brjóta...
apr 29, 2019 | Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
Vísindamenn hvaðanæva úr heiminum funda þessa dagana í París um hvernig hægt er að snúa við taumlausri eyðingarstefnu mannkyns gagnvart lífríkinu. Ísland hefur verið aðili að samningi Sameinuðu þjóðanna um líffræðilega fjölbreytni frá því að hann gekk í gildi árið...