okt 29, 2024 | Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
Lífríkið við Vancouver eyju í Bresku Kólumbíu á Vesturströnd Kanada hefur tekið heilbrigt stökk fram á við eftir að sjókvíeldisfyrirtækin byrjuðu að fjarlægja kvíar sínar. Skaðinn sem starfsemin hafði valdið var miklu meiri en fólk hafði órað fyrir. Í umfjöllun Suston...
jún 22, 2024 | Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
„Í fréttatilkynningu frá norsku Umhverfisstofnuninni kemur fram að áhrif laxeldis í opnum sjókvíum og loftslagsbreytingar er stærstu ógnirnar við villta Atlantshafslaxinn.“ Þetta segir í meðfylgjandi frétt NRK.umh Ástand villtu laxstofnana í Noregi er langverst þar...
sep 15, 2023 | Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
Svona er ástandið nú orðið í norskum fjörðum. Þessu liði var bara leyft að koma hingað með þennan hroða. Svei þeim og húskörlunum sem greiddu götu þeirra. Í ítarlegri umfjöllun Dagens Næringsliv kemur meðal annars fram: Seniorrådgiver og biolog Tom N. Pedersen hos...
okt 13, 2022 | Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
Eitt helst framlag Íslands við fækkun dýrategunda heimsins er stóraukið iðnaðareldi á laxi í opnum sjókvíum. Þar er þrengt að villtum tegundum, laxi, urriða og sjóbleikju með erfðablöndun, sjúkdómum og sníkjudýrum sem berast í gegnum opna netapokana. Ofan á þetta...
sep 21, 2022 | Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
Forvitnileg heimildarmynd eftir Sigurjón Sighvatsson verður frumsýnd á kvikmyndahátíðinni RIFF. Myndin fjallar um umhverfisverndarsamtökin Extinction Rebellion sem hafa komið sér í sviðsljósið fyrir ágengar aðgerðir til að vekja athygli á eyðingu vistkerfa heimsins....
júl 24, 2021 | Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
Sjókvíaeldi er óboðleg aðferð við matvælaframleiðslu. Um allan heim er barist gegn þessum skaðlega iðnaði sem fer illa með eldisdýrin, náttúruna og lífríkið. Hér er grein sem fer yfir stöðuna við Ástralíu en lýsir um leið ástandinu almennt. Við segjum nei við opnum...