nóv 23, 2024 | Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
Allir flokkar nema Sjálfstæðisflokkurinn og Miðflokkurinn vilja vernda Seyðisfjörð fyrir sjókvíaeldi á laxi. Í pallborði Landverndar er Guðlaugur Þór Þórðarson fulltrúi Sjálfstæðisflokksins og Bergþór Ólason er fulltrúi Miðflokksins. Einsog sjá má á myndinni lyftu...
okt 29, 2024 | Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
Lífríkið við Vancouver eyju í Bresku Kólumbíu á Vesturströnd Kanada hefur tekið heilbrigt stökk fram á við eftir að sjókvíeldisfyrirtækin byrjuðu að fjarlægja kvíar sínar. Skaðinn sem starfsemin hafði valdið var miklu meiri en fólk hafði órað fyrir. Í umfjöllun Suston...
jún 22, 2024 | Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
„Í fréttatilkynningu frá norsku Umhverfisstofnuninni kemur fram að áhrif laxeldis í opnum sjókvíum og loftslagsbreytingar er stærstu ógnirnar við villta Atlantshafslaxinn.“ Þetta segir í meðfylgjandi frétt NRK.umh Ástand villtu laxstofnana í Noregi er langverst þar...
sep 15, 2023 | Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
Svona er ástandið nú orðið í norskum fjörðum. Þessu liði var bara leyft að koma hingað með þennan hroða. Svei þeim og húskörlunum sem greiddu götu þeirra. Í ítarlegri umfjöllun Dagens Næringsliv kemur meðal annars fram: Seniorrådgiver og biolog Tom N. Pedersen hos...
okt 13, 2022 | Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
Eitt helst framlag Íslands við fækkun dýrategunda heimsins er stóraukið iðnaðareldi á laxi í opnum sjókvíum. Þar er þrengt að villtum tegundum, laxi, urriða og sjóbleikju með erfðablöndun, sjúkdómum og sníkjudýrum sem berast í gegnum opna netapokana. Ofan á þetta...
sep 21, 2022 | Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
Forvitnileg heimildarmynd eftir Sigurjón Sighvatsson verður frumsýnd á kvikmyndahátíðinni RIFF. Myndin fjallar um umhverfisverndarsamtökin Extinction Rebellion sem hafa komið sér í sviðsljósið fyrir ágengar aðgerðir til að vekja athygli á eyðingu vistkerfa heimsins....