Bubbi lýsir þessari sögu einsog hún er. Það er merkilegt að meintur umhverfisráðherra hefur ekki sagt orð um þessa katastrófu sem er í gangi. Af hverju skyldi það vera? Vísir fjallaði um þrumugrein Bubba: „Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens sakar íslenska stjórnmálamenn...
„…vísindin sem spanna 50 ára sögu þessar iðnaðar sýna okkur það að það er ekki hægt að stunda sjókvíaeldi í sátt og samlyndi við náttúru. Það þarf að setja endadagsetningu á sjókvíaeldi á Íslandi.“ Hárrétt hjá Elvari! Greinin birtist á Vísi: „Samtök...
Jón Kaldal svarar í dag pistli sem framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) fékk birtan í viðskiptablaði Morgunblaðsins í síðustu viku. Fleirum en okkur hjá Íslenska náttúruverndarsjóðnum finnst undarlegt að sjá hversu hatrammlega Samtök fyrirtækja í...
Við mælum með lestri á þessari grein eftir Magnús Guðmundsson frá Seyðisfirði. Hún er skrifuð í tilefni af viðtali við talsmann Fiskeldis Austfjarða/Laxa sem birtist í Viðskiptablaðinu í vikunni. Í viðtalinu kvartar talsmaður sjókvíaeldisfyrirtækjanna sáran undan...
Í þessari grein fer Elvar Friðriksson frá Verndarsjóði villtra laxastofna meðal annars yfir það af hverju erfðablöndun við eldislaxinn er svona skaðleg fyrir villta íslenska laxinn. Greinin birtist á Vísi: „Hafrannsóknarstofnun gaf nýverið út skýrslu sem sýndi fram á...
Laxeldi í opnum sjókvíum er skelfilega ómannúðleg meðferð á dýrum. Ástandið er þykir ólíðandi við Noreg en það er enn þá verra hér. Hver vilja leggja sér til munns matvæli sem eru framleidd með þessum hætti? Í greininni sem birtist á Vísi segir Ingólfur Ásgeirsson...