„Látið fjörðinn í friði“ – grein Pálma Gunnarssonar

„Látið fjörðinn í friði“ – grein Pálma Gunnarssonar

Pálmi kann að koma fyrir sig orði! Við stöndum með fólkinu á Seyðisfirði. Við mælum með greininni sem birtist á Vísi: „Við Íslendingar fáum auðveldlega æði fyrir allskonar snjalllausnum, allt frá fótanuddtækjum til vindmyllugarða sem eru þessa dagana ofarlega á lista...
„Landsvirkjun perlar“ – grein Snæbjarnar Guðmundssonar

„Landsvirkjun perlar“ – grein Snæbjarnar Guðmundssonar

Í minnisblaði sem Hafrannsóknastofnun og Veðurstofa Íslands unnu fyrir Landsvirkjun í lok árs 2022 kemur fram að „ef svo færi að mótvægisaðgerðir virka alls ekki, og ekkert væri að gert, yrði ekki lax ofan stíflu Hvammsvirkjunar, stofn laxa ofan Búða myndi minnka um...
„Grímulaus meirihluti Múlaþings“ – grein Péturs Heimissonar

„Grímulaus meirihluti Múlaþings“ – grein Péturs Heimissonar

Við stöndum með Seyðfirðingum. Hægt er að styrkja söfnun þeirra fyrir málskostnaði í baráttunni gegn sjókvíaeldi af iðnaðarskala með því að leggja upphæð að eigin vali inn á reikning Lögverndarsjóð náttúru og umhverfis. 0344-13-030252, kennitala: 630802-2370. Öll...