Við mælum með lestri á þessari grein eftir Magnús Guðmundsson frá Seyðisfirði. Hún er skrifuð í tilefni af viðtali við talsmann Fiskeldis Austfjarða/Laxa sem birtist í Viðskiptablaðinu í vikunni. Í viðtalinu kvartar talsmaður sjókvíaeldisfyrirtækjanna sáran undan...
Í þessari grein fer Elvar Friðriksson frá Verndarsjóði villtra laxastofna meðal annars yfir það af hverju erfðablöndun við eldislaxinn er svona skaðleg fyrir villta íslenska laxinn. Greinin birtist á Vísi: „Hafrannsóknarstofnun gaf nýverið út skýrslu sem sýndi fram á...
Laxeldi í opnum sjókvíum er skelfilega ómannúðleg meðferð á dýrum. Ástandið er þykir ólíðandi við Noreg en það er enn þá verra hér. Hver vilja leggja sér til munns matvæli sem eru framleidd með þessum hætti? Í greininni sem birtist á Vísi segir Ingólfur Ásgeirsson...
Í Noregi er sett vikulegt hámark við 0,2 laxalýs á hvern eldisfisk á göngutíma seiða villtra laxastofna úr ám. Ef lúsin fer yfir þau mörk gera norskar eftirlitsstofnanir kröfu um aðgerðir. Annað hvort skal eitrað fyrir lúsinni eða slátrað upp úr sjókvíunum. Og ef...
Fyrir nokkrum dögum birtist grein frá starfsmanni Landsvirkjunar þar sem því var haldið fram að vegna virkjana í Þjórsá hefði villtur laxastofn árinnar „margfaldast að stærð“. Fulltrúi Landsvirkjunar lét þess hins vegar ekki getið að á sínum tíma var gengið þannig...
Ef Hvammsvirkjun rís þá mun hún skaða villta laxastofna. Margaret J. Filardo, doktor í líffræði og sérfræðingur í áhrifum mannvirkja á göngufiska. Hún var í þrjá áratugi leiðandi í rannsóknum á lífsskilyrðum laxastofna í virkjuðum ám hjá Fiskvegamiðstöðinni (Fish...