júl 1, 2019 | Erfðablöndun
Staðfest hefur verið að rúmlega 33 þúsund silungar sluppu frá sjókvíaeldisstöð við Skotland fyrir tveimur vikum. Net í kvíum höfðu rifnað og fiskarnir synt út í frelsið. Þetta er sagan endalausa. Ekki er spurning hvort net í sjókvíum rofni heldur aðeins hvenær. Skv....
jún 25, 2019 | Erfðablöndun
Þetta er milkvægt verkefni. Rétt er þó að minna á að eldislax er ekki hægt að greina aðeins út frá útliti. Ekki er heldur hægt að greina eldislax á hreistri. Eina afgerandi staðfestingin er DNA próf. Það segir svo sína sögu um þá firru sem sumir virðast halda að sé...
jún 18, 2019 | Erfðablöndun
Norski fiskeldisrisinn Mowi á yfir höfði sér um 900 milljóna króna sekt og sviptingu á starfsleyfi leyfi vegna stóra sjókvíaeldisflóttans við Chile í fyrra. Um 680.000 eldislaxar syntu út í frelsið þegar óveður gekk yfir sjókvíaeldisstöð Mowi, sem áður hét Marine...
jún 4, 2019 | Erfðablöndun
Erfðablöndun eldislax við villta laxastofna hækkar á milli ára í Noregi. Í skýrslu sem Norska náttúrufræðistofnunin var að birta kemur fram að 67 prósent af 225 villtum laxastofnum sem voru rannsakaðir bera merki erfðablöndunar. Þar af eru 37 prósent stofna í slæmu...
maí 28, 2019 | Erfðablöndun
Norðmenn hafa gefist upp á björgunaraðgerðum á einum frægasta stórlaxastofni heims sem hefur átt heimkynni í Vosso ánni á vesturströnd Noregs í þúsundir ára. Norsk stjórnvöld hafa eytt andvirði tæplega þremur milljörðum íslenskra króna í tilraunir til að bjarga...
maí 14, 2019 | Erfðablöndun
„Munu framandi laxategundir sem eru nýttar í laxeldi, t.d. sjókvíaeldi hafa neikvæði áhrif á laxastofna hér við landi?“ spyr Trausti Baldursson, forstöðumaður vistfræði- og ráðgjafadeildar Náttúrufræðistofnunar Íslands í þessari frétt Morgunblaðsins...